Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Síða 15

Kirkjuritið - 01.09.1974, Síða 15
hvernig svara skuli þeirri spurningu. Það er e. t. v- teygjanlegt atriði, ef ^neta á bilíufestu. En þetta er spurn- ln9, sem er alltaf mjög áleitin í hverri nyrri kynslóð, einnig í vorri kynslóð, sPurning, sem hlýtur að brenna í huga hvers prests hverju sinni, sem hann kýr sig undir að predika: Hvernig fer e9 að því að koma þessum boðskap fil skila? Menn hafa sjálfsagt ólik grund- vallarviðhorf til þess, hvernig svara skuli þessari spurningu. Ég geng út ra því, að fyrir öllum þeim, sem pre- dika, vaki það að koma boðskap Bibl 'unnar til skila, en menn skilja þann boðskap dálítið á mismunandi Vegu. Því er ekki að neita- Pyrjandi: Trúlega hefur Biblían verið a rnikið lesin, þegar hún komst fyrst ! endur alþýðu hérlendis, en er hún es'n af almenningi nú? ^iskup; Hún var örugglega mikið les- ■ d- á kvöldvökum, á meðan þœr v°ru í gi|clj á heimilum hér á landi. a eru til heimildir um það, að hún r rneðal annars lesefnis, sem lesið ^ar a kvöldvökum. Við vitum um þá 0rnu hugsjón Guðbrands biskups að L°ma innihaldi Bibliunnar til skila á ^ann veg að búa það í Ijóð- Til þess 6^addi hann skáldmenni sinnar tíðar, ^ns og kunnugt er, og allvinsœl varð 'snabókin gamla. Hún kom út í ag'mur útgáfum. Ekki varð það nú k v'su meira, enda þó nokkuð mikil l• l|,°^ n°kkuð dýr, En þar er mikið af blb||uljóðum, J-'dvakan er liðin tíð og meira á bib|!tÓlum nú, heldur en þá var. Um lu estur nú á tímum liggur ekki fyrir nein könnun önnur en sú, sem miðað er almennt við, þegar metin er bókhneigð eða bóknotkun þjóðar- Þá er miðað við, hvað gefið er út af bók- um og hvað selst af bókum. Og með- al bóka, sem eru á boðstólum á mark- aði, skipar Biblían œði mikið rúm. Það er alltaf eftirspurn eftir henni. Hún gengur alltaf út. Auðvitað er eitthvað af henni keypt til gjafa. Sama máli gegnir um ýmsar aðrar bcekur- En það verður að cetla, að eitthvað sé hún lesin, úr því að hún er þó þetta mik- ið keypt. Biblíufélagið hefur það hlutverk fyrst og fremst að dreifa Biblíunni, sjá um, að hún sé til á viðráðanlegu verði. í öðru lagi hefur félagið það á sinni verkefnaskrá að greiða fyrir lestri hennar, til skilningsauka, til ábata. Og þarna er verkefni, sem Biblíufélagið hefur ekki enn getað leyst að neinu marki, þrátt fyrir ráða- gerðir og þrátt fyrir fulla meðvitund um þörfina. Við vitum það, að það er ekki einhlítt að leggja Biblíuna í hendur fólks. Jafnhliða þyrftu að vera á boðstólum leiðbeiningar um lestur og skilning- Það hefur verið árum saman á dagskrá Biblíufélagsins að gefa út einhver slík hjálpargögn, handhœg, alþýðleg skýringarrit. Þetta hefur enn ekki getað orðið. Til þess hefur skort liðsmenn. Spyrjandi: Hafa verið á döfinni áform um ráðningu erindreka til starfa fyrir félagið? Biskup: Biblíufélagið hefur um nokk- urra ára skeið haft framkvœmda- stjóra. Það er Hermann Þorsteinsson. Hann vinnur það starf í sjálfboða- 205
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.