Kirkjuritið - 01.09.1974, Síða 15
hvernig svara skuli þeirri spurningu.
Það er e. t. v- teygjanlegt atriði, ef
^neta á bilíufestu. En þetta er spurn-
ln9, sem er alltaf mjög áleitin í hverri
nyrri kynslóð, einnig í vorri kynslóð,
sPurning, sem hlýtur að brenna í huga
hvers prests hverju sinni, sem hann
kýr sig undir að predika: Hvernig fer
e9 að því að koma þessum boðskap
fil skila?
Menn hafa sjálfsagt ólik grund-
vallarviðhorf til þess, hvernig svara
skuli þessari spurningu. Ég geng út
ra því, að fyrir öllum þeim, sem pre-
dika, vaki það að koma boðskap
Bibl
'unnar til skila, en menn skilja
þann boðskap dálítið á mismunandi
Vegu. Því er ekki að neita-
Pyrjandi: Trúlega hefur Biblían verið
a rnikið lesin, þegar hún komst fyrst
! endur alþýðu hérlendis, en er hún
es'n af almenningi nú?
^iskup; Hún var örugglega mikið les-
■ d- á kvöldvökum, á meðan þœr
v°ru í gi|clj á heimilum hér á landi.
a eru til heimildir um það, að hún
r rneðal annars lesefnis, sem lesið
^ar a kvöldvökum. Við vitum um þá
0rnu hugsjón Guðbrands biskups að
L°ma innihaldi Bibliunnar til skila á
^ann veg að búa það í Ijóð- Til þess
6^addi hann skáldmenni sinnar tíðar,
^ns og kunnugt er, og allvinsœl varð
'snabókin gamla. Hún kom út í
ag'mur útgáfum. Ekki varð það nú
k v'su meira, enda þó nokkuð mikil
l• l|,°^ n°kkuð dýr, En þar er mikið af
blb||uljóðum,
J-'dvakan er liðin tíð og meira á
bib|!tÓlum nú, heldur en þá var. Um
lu estur nú á tímum liggur ekki
fyrir nein könnun önnur en sú, sem
miðað er almennt við, þegar metin er
bókhneigð eða bóknotkun þjóðar- Þá
er miðað við, hvað gefið er út af bók-
um og hvað selst af bókum. Og með-
al bóka, sem eru á boðstólum á mark-
aði, skipar Biblían œði mikið rúm. Það
er alltaf eftirspurn eftir henni. Hún
gengur alltaf út. Auðvitað er eitthvað
af henni keypt til gjafa. Sama máli
gegnir um ýmsar aðrar bcekur- En það
verður að cetla, að eitthvað sé hún
lesin, úr því að hún er þó þetta mik-
ið keypt.
Biblíufélagið hefur það hlutverk
fyrst og fremst að dreifa Biblíunni,
sjá um, að hún sé til á viðráðanlegu
verði. í öðru lagi hefur félagið það
á sinni verkefnaskrá að greiða fyrir
lestri hennar, til skilningsauka, til
ábata. Og þarna er verkefni, sem
Biblíufélagið hefur ekki enn getað
leyst að neinu marki, þrátt fyrir ráða-
gerðir og þrátt fyrir fulla meðvitund
um þörfina. Við vitum það, að það
er ekki einhlítt að leggja Biblíuna í
hendur fólks. Jafnhliða þyrftu að vera
á boðstólum leiðbeiningar um lestur
og skilning- Það hefur verið árum
saman á dagskrá Biblíufélagsins að
gefa út einhver slík hjálpargögn,
handhœg, alþýðleg skýringarrit. Þetta
hefur enn ekki getað orðið. Til þess
hefur skort liðsmenn.
Spyrjandi: Hafa verið á döfinni áform
um ráðningu erindreka til starfa fyrir
félagið?
Biskup: Biblíufélagið hefur um nokk-
urra ára skeið haft framkvœmda-
stjóra. Það er Hermann Þorsteinsson.
Hann vinnur það starf í sjálfboða-
205