Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 21

Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 21
e9 hef víst einhvers staðar sagt það óður( að ég telji, að slík tök eins manns á þjóð séu fádœmi í veröld- inni. Hver orsökin er til þessa, er ekki svo auðvelt að dœma um. Menn benda á snilIdartök skáldsins á efninu. Og þau ^ák eru ótvírœð, listrœnu tökin. Þar atast honum sjaldan. Menn benda á pcemi hans á mannlega sál og mann- ‘nð. Hann talar ekki aðeins sem boð- eri, heldur líka sem ákaflega nœr- ^nnn sálusorgari. Þannig hefur hon- Urn heppnast að hitta í mark, ein- ^aklinginn í rás aldanna. En megin larninn í þessu öllu er, eins og ég er einnig sagt einhvern tíma áður, að ^ialft fagnaðarerindið kemur svo tœrt rann, sprettur fram svo tœrt. Kraftur ess kemst svo vel til skila í þessum ^itnisburði. Ég held, að það sé undir- r°tin að þessu. Þess vegna hafa þeir enð svo haldgóðir. Þeir slitna ekki, I aur þvert á móti. Því langvaran- e9ri, sem reynslan af þeim er, því rneira hafa þeir að miðla og gefa. ^Þyrjandi: Hvort telur þú þœr bœkur, ^ern skrifaðar hafa verið um Passíu- eg ma á síðari árum, sprottnar af tízku a hinu, hve verkið stendur djúpum °tum hjá þjóðinni? J^kup; gg vejf þag tj| ,-jœmis um Sig- Nordal, að Hallgrímur hafði ver- ‘'Onum ---u,____... A^ ^num fjarskalega hugstœður ár- Sarr|an, og það hafði lengi leitað ann að skrifa um hann. Hans litla urn á hi. ste e^' oráin > neinni stundar- gerírin'n^U' heldur hafði hún lengi huga hans. Hallgrímur og h0nSlUse,'rnarnir sérstaklega, voru 01 mjög hugstœtt umrœðuefni. Þegar fyrir fimmtíu árum, flutti hann mjög eftirminnilegan fyrirlestur um Guðríði Símonardóttur. Þá var œvi- saga Hallgríms og örlög hans farin mjög að leita á hann. Magnús Jónsson, sem skrifað hefur umfangsmestu bók um Hallgrím, sem skrifuð hefur verið, var sögumaður og hlaut þess vegna að hafa orðið ákaflega mikið var við Hallgrím, auk þess sem hann kunni auðvitað vel að meta hann sem listamann og kristinn boðbera. Það var því ekki ó- eðlilegt, að það verkefni leitaði á hann líka að taka saman það, sem saman er tekið í bók hans. Þar má segja að flest sé saman komið á einn stað af því, sem liggur nokkurn veg- inn 1 fœri án því meiri rannsóknar. í bók dr. Jakobs Jónssonar eru saman komnar nokkrar ritgerðir, sem hann hefur birt um Hallgrím. í starfi sínu við Hailgrímskirkju hefur hann verið sérstaklega minntur á Hallgrím, og þessar ritgerðir taka til meðferðar ýmsa þœtti í boðskap Passíusálm- anna. Þá skal ekki gleyma nýjustu bókinni Myndmál Passíusálmanna, eftir kornungan efnismann, Helga Skúla Kjartansson (Studia Islandica 32). Þetta er ritgerð til B. A.-prófs við Háskólann, mjög gagnleg. Spyrjandi: Er ekki rétt munað, að þú hafir lesið Passíusálma fyrstur manna í útvarp? Hvenœr var það? Biskup: Jú, það var 1944, svo að nú eru einmitt rétt þrjátíu ár síðan það var fyrst gert. Spyrjandi: Mundi lestur sálmanna í útvarp þessi þrjátíu ár ekki hafa haft býsna mikil áhrif? 211

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.