Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 25

Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 25
Passíusálmarnir Guðspjall r Islendinga eftir sira Jón Einarsson, Saurbœ. 1-1'nn 2. ágúst árið 1885 var afhjúp- Ur minnisvarði um séra Hallgrlm ^®tursson við Dómkirkjuna í Reykja- V' 1 Y'S það tœkifœri orfi eitt af höf- u^ skáldum íslendinga á þeirri tlð, 'ngrimur Thorsteinsson, minningar- 1° um séra Hallgrím, og var það Ungið við athöfnina. Ljóðið hefst Pannig: u- |ióðsvanur trúar, lýðum kœr, þ.0 liðinnar aldar flóði. 'nn himneskur ómur eyrum nœr, MeS^e^tlr San9 með e dauðann í hjarta, þá dimm h,', i- var Pu dyð Guðs tjáðir í óði. trúarskáldið frœgst, sem fólk þér f vort a, remst vil| það þakkir vanda, því aldrei fyrnist þín andagift há með ódauðleiks vœngi þanda, sem helgaði móðurmálið þitt 1 mœtti, fegurð og anda. Þessi orð skáldsins eru í gildi enn í dag. Enn þá er séra Hallgrímur ,,ljóð- svanur trúar, lýðum kœr"- Enn þá nœr himneskur ómur hans eyrum íslend- inga. Enn þá er hann frœgasta og ástsœlasta skáld íslenzkrar þjóðar. Enn þá er hann trúarleiðtogi, sam- ferðamaður, ráðgjafi, huggari og holl- vinur allra þeirra íslendinga, sem eru að þreyta gönguna í þessu llfi. Hann er leiðtogi og hollvinur barn- anna, sem á morgni œvi sinnar ganga með bœnarorðin hans á vörum sln fyrstu sporin út 1 lífið. Hann er ráð- gjafi og leiðsögumaður þeirra, sem að uppeldismálum vinna og þeirra, sem 215

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.