Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 34

Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 34
2. Veröldin breið með blóma stóð, blessuð gœðum öllum, hún var bœði grœn og góð, glóðu lauf ó völlum, fuglar sungu um fiska slóð, fengu sinnar skyldu góð. Herrann skapaði loft og lóð. Lausnarinn af oss létti móð, hann lét sér undir svíða. Só var hagur, sem það kunni að smíða. 3. Ljúfir skuium því lúta þér, Lausnarinn allra manna! Af miskunn komst í heiminn hér, hjólparskjólið sanna, ó herðum þínum heim oss ber í himna dýrð, þar nóg er nóð. Herrann skapaði loft og lóð. Svo vér megum syngja þér sífellt lofgjörð fríða. Só var hagur, sem það kunni að smíða.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.