Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 36

Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 36
Iðrunarbæn eftir síra Hallgrím Pétursson Drag mig úr djúpi nauða, Drottinn, eg bið af rót: sonar þíns sóran dauða synd lóttu vinna bót; sál náði sól friðar, sœl greiði heil ráðin, kvöl eyðist, kul grœði Kristí ástin fljót. Týndan úr tölu sauða tak þú mig enn í sátt, afstýr þú angri nauða, einninn ger lyndið kátt; greið brautir, guð mcetur, grœð sútir, frið játa, klið þrauta það brjóti, þinn svo kanni mátt. Eg fel í umsjón þína, einasti minn Jesú, önd, líf og œru mína, öllu því stjórna þú; lof, heiður, Ijúft greiðist lífgrœði af þjóðum, haf, faðir, hlíf góða hér oss fyrir nú.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.