Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 38

Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 38
Þú hefur fyrri fyrir mig strítt, fengið mér sigurmerkið nýtt, Jesú minn, nú þín frœgðin fríð fyrir mig vinni dciuðans stríð. [ skírninni mér skenktir þig, skaí ég þér, Jesú, aftur mig, grandvarlega rneð góori iund gefa ó minni dauðastund. Á náð legg ég mig Lausnarans, lífið mitt er í valdi hans, gœzkan þín hefur grát minn síillt, Guð, far þú með mig, sem þú vilí. Ég vil í Drottni sofna scett, samvizkustríðið alit er bœtt, dauðahaldi ég Drottin þríf; dýrstur gef þú mér eilíft líf. Kveð ég í Guði góðan lýð, gleðilegar þeim nœtur býð, þakkandi öllum þeirra styrk, þjónustu, hjáip og kcerleiksverk. Láttu mig, Drottinn, lofa þig, með lofi þínu hvíla mig, Ijósið í þínu Ijósi sjá, lofa þig strax, sem vakna má. Láttu mig fcera fram þau hljóð, fyrst og seinast, minn Drottinn Guð, að lofa þig, í heiðri hár, haldist þín dýrð um eiiíf ár.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.