Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 43
JÓHANNES TÓMASSON:
Um biblíulestur
Hvernig les pú?
,en9i hafa menn velt vöngum yfir
V' hvernig bezt sé að glíma við lest-
Biblíunnar, þeirrar erfiðu bókar.
|. °r9 skýringarrit hafa litið dagsins
s °g Biblíuleshópar af ýmsum gerð-
^ eru til og verður hér fjallað nokk-
Urn lestur Biblíunnar ó þann hótt.
etur sjá augu en auga segir mál-
J6 ið og þag getur einnig átt við
s 171 ^iblíulestur. Þegar nokkrir koma
r^Tan hl að lesa ákveðinn kafla og
a síðan um hann geta þeir upp-
ög99t ^Ver annan og hver miðlað
ram af reynslu sinni. Á þann hátt
í eitthvað nýtt fyrir öllum
' Urn Biblíuleshópi.
|a mörgum kirkjum erlendis og
Kdstil,
^trar fasti
Akveði
o. _ ,'',w|vyi oi|'_'iiimi i cro i i 11 i u i i i
er ,6ru ^ 8 manns í hóp. í fyrstunni
annCe^Un'n ^nnt °9 menn lesa text-
Síð at^u9a fyrir fyrstu samveruna.
i an bera menn fram sínar spurn-
ar|da rœ^a Þœr °9 hlutverk stjórn-
er ekki að vera sá alvitri í hópn-
. egum félögum eru hópbiblíu-
iðir í starfseminni.
Ir|n leiðtogi stjórnar lestrinum
um. Hann á að vera eins og einn af
hinum og aðeins að leiða samrœðurn-
ar áfram og leitast við að gera þœr
sem liðugastar. Ef upp koma spurn-
ingar, sem svör fást ekki við innan
hópsins, má geyma þœr og fá prest
eða annan Biblíufróðan til að svara.
Leiðtogi hópsins œtti því jafnvel, og
helzt, að vera leikmaður, til að hann
sýni ekki yfirburði í Biblíuþekkingu
og geri aðra feimna og orðlausa.
Undirbúningur hvers og eins fyrir
lesturinn þarf að vera nokkur. Bezt
er að hafa lesið kaflann nokkrum
sinnum og vera honum vel kunnugur.
Taka síðan góðan tíma til íhugunar
með spurningar í huga, svo sem hvað
kaflinn segir mér um Guð, hvort hann
sýni mér betur en annað fram á til-
veru Guðs, hvað hann kennir mér
nýtt í kristilegu hugarfari og líferni,
o. s. frv. Mikilvœgast er þó, að biðja
Guð um að Ijúka upp skilningarvit-
unum, þannig að við komumst til
botns í Orðinu.
Eftir slíka athugun og íhugun er
233