Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Síða 48

Kirkjuritið - 01.09.1974, Síða 48
þótt þeir vœru undirokaðir og gœti þess vegna hvergi í stjórn móla eða komi við sögu í íslendingasögunum, sem síðar voru skróðar. Sögurnar eru höfðingjabókmenntir. Það er eðlilegt, að sem minnst vœri gjört úr þessum írsku kristnu óhrifum af þeim mönn- um, sem fylgdu sjólfir fast fram stefnu pófakirkjunnar. Eftir fullan sigur henn- ar yfir írsku kirkjunni virðist hafa ver- ið að því stefnt að lóta sögu hinnar irsku kristni falla í gleymsku og dó sem fyrst. Annað atriði langar mig til þess að nefna fró sama tíma, sem er eftir- tektarvert. Eins og alkunnugt er varð fullur aðskilnaður milli austur- og vesturkirkjunnar órið 1054. Á 11. öld- inni geisaði víða í Evrópu hörð bar- ótta milli þessara kirkna um yfirróð og óhrif. Angi þessarar baróttu virð- ist hafa nóð út til íslands. Áður en fastir biskupsstólar voru settir hér ó landi, er getið um ýmsa trúboðsbisk- upa, sem komu út hingað til þess að koma fastri skipan ó hið kirkjulega starf. Flestir þeirra munu hafa verið sendir ó vegum vesturkirkjunnar. En ó sama tíma er getið annarra biskupa er ermskir voru nefndir, sem hingað komu til starfa. Um þó er sagt, að „þeir buðu margt linara en aðrir bisk- upar og urðu því vinsœlir við vonda menn". Sterkar líkur hafa verið leidd- ar að því, að hér hafi verið um að rœða trúboðsbiskupa, fylgjandi aust- urkirkjunni. Þannig sjóum við, að all- ar þrjór megingreinar kristinnar kirkju þessa tíma eiga hér fulltrúa í upphafi kristni. Það sýnir vel hin sterku óhrif og hið nóna samband íslands við um- heiminn ó þessum öldum. III. Þótt margt sé ó huldu um trúarbrögð hinna heiðnu forfeðra okkar, er Ijóst, að það var eitt af hlutverkum höfð- ingjanna að sjó þegnum sínum fyrir fullnœgjandi trúarathöfnum. Höfðing- inn framkvœmdi sjólfur hinar trúar- legu athafnir. Lítil breyting virðist verða ó þessu við kristnitöku. Höfð- ingjarnir líta ófram ó það sem skyldu sína að uppfylla þarfir þegna sinna ' trúarefnum. Þeir reisa kirkjur ó jörð- um sínum og útvega presta til þeirra- Margir þeirra taka sjólfir prestsvígsla, þannig að ófram er algengt, að ver- aldlegir höfðingjar hafi trúarleg0 þjónustu með höndum. Og fyrstu is' lenzku biskuparnir eru úr hópi höfð- ingjanna. Þeir stofna biskupsstóla 1 Skólholti og ó Hólum. Þannig oia með réttu segja, að íslenzka kirkjan verði þjóðleg kirkja, þar sem alþjó^' legs kirkjuvalds virðist gœta lítið senn ekkert. Þetta er svipað óstand og víða í vesturkirkjunni fyrir daga Greg°r5 pófa VII. (1073-1085), en hann h°f baróttuna gegn óhrifum og afskipturn veraldlegra höfðingja af skipan enn bœtta innan kirkjunnar, en þeirri ba' óttu lauk síðar með sigri kirkjunnat- Þessi tími er talinn blómaskeið |5; lenzkrar menningar. Þó blómgast sU sérkennilega þjóðlega menning 0 1 is- bók' landi, sem ber sér vitni í forn menntunum. Fast skipulag kemst þjóðfélagið og innanlands ríkirtilt0^ lega góður friður. Undir lok 11. °l ö er tíundin leidd í lög með fullu sC,|YI komulagi milli kirkju og höfðinðl0, enda bóðum til mikilla hagsb°tu Biskupum eru tryggðar fastar tel<l 238
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.