Kirkjuritið - 01.09.1974, Síða 48
þótt þeir vœru undirokaðir og gœti
þess vegna hvergi í stjórn móla eða
komi við sögu í íslendingasögunum,
sem síðar voru skróðar. Sögurnar eru
höfðingjabókmenntir. Það er eðlilegt,
að sem minnst vœri gjört úr þessum
írsku kristnu óhrifum af þeim mönn-
um, sem fylgdu sjólfir fast fram stefnu
pófakirkjunnar. Eftir fullan sigur henn-
ar yfir írsku kirkjunni virðist hafa ver-
ið að því stefnt að lóta sögu hinnar
irsku kristni falla í gleymsku og dó
sem fyrst.
Annað atriði langar mig til þess
að nefna fró sama tíma, sem er eftir-
tektarvert. Eins og alkunnugt er varð
fullur aðskilnaður milli austur- og
vesturkirkjunnar órið 1054. Á 11. öld-
inni geisaði víða í Evrópu hörð bar-
ótta milli þessara kirkna um yfirróð
og óhrif. Angi þessarar baróttu virð-
ist hafa nóð út til íslands. Áður en
fastir biskupsstólar voru settir hér ó
landi, er getið um ýmsa trúboðsbisk-
upa, sem komu út hingað til þess að
koma fastri skipan ó hið kirkjulega
starf. Flestir þeirra munu hafa verið
sendir ó vegum vesturkirkjunnar. En
ó sama tíma er getið annarra biskupa
er ermskir voru nefndir, sem hingað
komu til starfa. Um þó er sagt, að
„þeir buðu margt linara en aðrir bisk-
upar og urðu því vinsœlir við vonda
menn". Sterkar líkur hafa verið leidd-
ar að því, að hér hafi verið um að
rœða trúboðsbiskupa, fylgjandi aust-
urkirkjunni. Þannig sjóum við, að all-
ar þrjór megingreinar kristinnar kirkju
þessa tíma eiga hér fulltrúa í upphafi
kristni. Það sýnir vel hin sterku óhrif
og hið nóna samband íslands við um-
heiminn ó þessum öldum.
III.
Þótt margt sé ó huldu um trúarbrögð
hinna heiðnu forfeðra okkar, er Ijóst,
að það var eitt af hlutverkum höfð-
ingjanna að sjó þegnum sínum fyrir
fullnœgjandi trúarathöfnum. Höfðing-
inn framkvœmdi sjólfur hinar trúar-
legu athafnir. Lítil breyting virðist
verða ó þessu við kristnitöku. Höfð-
ingjarnir líta ófram ó það sem skyldu
sína að uppfylla þarfir þegna sinna '
trúarefnum. Þeir reisa kirkjur ó jörð-
um sínum og útvega presta til þeirra-
Margir þeirra taka sjólfir prestsvígsla,
þannig að ófram er algengt, að ver-
aldlegir höfðingjar hafi trúarleg0
þjónustu með höndum. Og fyrstu is'
lenzku biskuparnir eru úr hópi höfð-
ingjanna. Þeir stofna biskupsstóla 1
Skólholti og ó Hólum. Þannig oia
með réttu segja, að íslenzka kirkjan
verði þjóðleg kirkja, þar sem alþjó^'
legs kirkjuvalds virðist gœta lítið senn
ekkert. Þetta er svipað óstand og víða
í vesturkirkjunni fyrir daga Greg°r5
pófa VII. (1073-1085), en hann
h°f
baróttuna gegn óhrifum og afskipturn
veraldlegra höfðingja af skipan enn
bœtta innan kirkjunnar, en þeirri ba'
óttu lauk síðar með sigri kirkjunnat-
Þessi tími er talinn blómaskeið |5;
lenzkrar menningar. Þó blómgast sU
sérkennilega þjóðlega menning 0 1
is-
bók'
landi, sem ber sér vitni í forn
menntunum. Fast skipulag kemst
þjóðfélagið og innanlands ríkirtilt0^
lega góður friður. Undir lok 11. °l ö
er tíundin leidd í lög með fullu sC,|YI
komulagi milli kirkju og höfðinðl0,
enda bóðum til mikilla hagsb°tu
Biskupum eru tryggðar fastar tel<l
238