Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Qupperneq 61

Kirkjuritið - 01.09.1974, Qupperneq 61
fiarri, að hann beitti mcelskubrögðum ne öðrum töfrum, enda hógvœr mað- Ur °g hlédrœgur að gerð. Rómsterkur Var hann ekki, heldur hafði hann remur þýða rödd og, var í henni dólít- ^ ^restur eða klökkvi, Kenni ngin var Vggð ó Ritningunni einni, en mikil aherzla lögð á afturhvarf og trú. annig [3ar þQU höfuðeinkenni, er enn setja svip ó kristnilíf í Noregi: ,lnn sérstœða, en farsœla samruna retttrúnaðar og heittrúar. ^akningin, er hófst meðal stúd- enta, hafði vonum bróðar óhrif meðal Presta víðs vegar um landið. Síðan reiddust óhrifin fró þeim út meðal a naðanna Gísli Johnson var svo ■ e<^rcegur eða öllu heldur óframfœr- hann veigraði sér við sv fyrir almenningi- Þó fór f °' vir|ir hans og lœrisveinar $kn9u ^ann til þess. Tók hann þó að u ^rQ einstök rit Biblíunnar ó almenn- se sami<onnum, halda bibliulestra, Hm allað er. Áhrifin urðu söm og í 0 S ^anum. Fólk þyrptisf að honum, |^raf • ennin9 hans var gœdd þeim da ft1, S6m vai<ti soferidur og lífgaði þv( ^taða hans við Hóskólann olli Se ' ? kann nóði jafnt eyrum lcerðra ÁAikT'kra, ríkra sem fátœkra. höfg' ar VQkningarog trúarhrœringar hlut ^ V'SU ^ari® um iandið fyrri Q. aidarinnar, áður en Gísli John- n kom til starfs Hr sögu. Þar gœtti einkum var f - au9es °g vina hans, sem fyrr alme^ Sa9k ^n aidrei fyrri hafði svo lancjign truarvakning farið um gervallt Gis|a S?m Þessi, er hófst með starfi laust f>rafessors. Því er talið, og efa- með réttu, að varla hafi uppi verið í Noregi annar maður, er meiri áhrif hafi haft á trú og líf þjóðar sinn- ar og samtíðar en hann. Það er þá helzt, að áhrif Hans N. Hauges verði talin varanlegri. Eru áhrif beggja enn mjög svo augljós hverjum framandi manni, er kemur til landsins. En að sjálfsögðu ber að hafa í huga, að menn eru einungis verkfœri og þjón- ar, því að einn er sá, er kallar og sendir. Hans er valdið og honum ber dýrðin á himni og jörðu. Gísli Johnson hélt virðing sinni og höfðingdómi til dauðadags, svo að við lá, að sagt yrði um hann eins og Gissur biskup, að svo vildi hver mað- ur sitja og standa sem hann bauð. Snilld hans sem kennara eða prédik- ara mun þó sízt hafa legið í augum uppi, er hann tók að reskjast. En trú hans og sannfœring var söm. Nokkr- um vandkvœðum olli það, sjálfum honum og lœrisveinum hans, að hann tók aldrei prestsvígslu. Var hann þó trúr og hollur þjóðkirkjumaður alla tíð, og virti til hlítar embœtti kirkj- unnar, en hins vegar var honum Ijóst, hvers virði prédikun og starf leik- manna var og verða mundi fyrir kristnilíf í landinu. Varla verður það því talin hans sök, að helzt til langt virðist stundum milli norskra presta og kristinna leiðtoga meðal leik- manna. Gísli Johnson andaðist 17. júlí 1894. Var hann síðast að því spurður, hvort hann héldi fast við trúna á frið- þœginguna fyrir blóð Krists, og svar- aði hann þá: ,,Já, vissulega." — Þau urðu síðust orð hans. Skal hér lokið sögu hans og þeirra frœnda. 251
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.