Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Síða 76

Kirkjuritið - 01.09.1974, Síða 76
Þó eru ekki allir ánœgðir. í kristilegu dagblaði, sem gefið er út í Bergen og nefnist „Dagen", birtist hugvekja eftir Hans nokkurn Magnusen i sum- ar. Varpar hann þarfram þeirri spurn- ingu, hvort nokkur hópur sé svo virkur né gefi út slík kynstur prentaðs máls með œrnum kostnaði sem málsvarar fagnaðarerindisins. Dregur hann í efa, að svo muni vera. Engu að síður segir hann, að heyrist nokkuð stöðugt radd- ir kristinna leiðtoga, sem óttist, að nú halli til afkristnunar í landinu, að þekkingu í kristnum dómi fari hrak- andi, að skilningi og þekkingu trú- aðra manna á Ritningunni fari hrak- andi o. s. frv. Vitnar hann í tvo bisk- upa til dœmis .Er annar þeirra kaþ- ólskur, Gran að nafni, og kvað hafa látið svofelld orð falla fyrir sjö árum: ,,Afkristnunin er hið mikla sameigin- lega vandamál rómversk-kaþólsku kirkjunnar og mótmœlenda. Það kem- ur af þvi, að kirkjan nœr ekki lengur eyrum fólks, einkum hinna yngri." Hinn biskupinn er Dagfinn Hauge, sem ekki er með öllu ókunnur hér á landi, því að bók eftir hann kom út á íslenzku fyrir allmörgum árum. Eft- ir honum er þetta haft í blöðum snemma á þessu ári: ,,Vér erum öll sammála um, að vér lifum örlaga- skeið í landi voru. Þekkingin á kristn- um dómi er oft svo rýr, að ugg veld- ur. Það er barizt upp á líf og dauða um sálir œskumanna." Greinarhöfundur andmœlir ekki biskupunum, heldur virðist hann þeim sammála, en hann telur orsakir vand- ans margar. Lýkur hann hugvekju sinni með þessum orðum:,, Er hin „biblíufasta" predikun vor „biblíu- föst"? Predikum vér boðskap Biblí' unnar nógu skýrt? Ellegar verður hann óvirkur fyrir predikun vora? Ef frœndur vorir þurfa að hugleiða slíkar spurningar, hvað er þá um oss? Erum vér trúir Biblíunni í predikunar- stólum, eða er hinn tvíeggjaði brand- ur vor hertur við aðra elda og lagður á aðra steina? Vegið að kristniboðinu Jesús bauð lœrisveinum sínum reka erindi sitt um endurlausnina °9 ríkið um allan heim. Þeir telja þvl a sér hvíla þá skyldu, og eru sannfasrð' ir um, að þetta erindi hafi hann talj mönnum hið eina nauðsynlega, f"n einu sönnu gœði. „Leitið fyrst Gu^5 ríkis og réttlœtis," sagði hann, þá mun allt þetta veitast yður a auki." (Matt. 6,33.) Það bar til tíðinda snemma í rn°rZ þ. á., að Katrín Guðlaugsdóttir, kona Gísla Arnkelssonar, kristniboða, ág^ lega menntuð kona, sem verið hefur lengur með heiðnum mönnum en fleS^ ir íslendingar, var til þess ráðin a lesa dálitla sögu frá Konsó í *°orf]C* hafa var tíma Ríkisútvarpsins. Hugðist hun dálítinn formála að sögunni, og hann á þessa leið: „Fyrir rúmum 20 árum var ( myrkur heiðindóms og fáf rceði Konsó, ekki einn kristinn maður, en^ in sjúkrahjálp eða skóli. AlliO 5 þarna bjuggu voru heiðingjar, sÐ aldrei höfðu heyrt um Guð eða frel50^ ann, sem hann sendi, Jesúm ^ Meðan allt leikur í lyndi, geta ingjarnir stundum verið glaðir, mikirj 266
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.