Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 79

Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 79
'Jidir Austurhimninum ^trönd morgunroðans á þessu landi, usturland, hefur stundum verið þoku u'in í vitund meginhluta þjóðarinnar. Itstióri Kirkjuritsins fór þess því á leit r' Undirritaðan að tjá fréttir af þessu ondsvceði. Og verður nú opnaður S6kkurinn. 'öiUsturland skiptist ! tvö prófasts- cjCErnj' Hið nyrðra er Múlaprófasts- ^®mi, en hið syðra Austfjarðapró- Qstsdœmi. í Múlaprófastsdœmi eru essi prestaköll og tilheyrandi prestar: Tq6? 9 ia sta ða p resta ka II, sr. Sigmar y r ason, prófastur. Hofsprestakall, q ^Hafirði, sr. Haukur Ágústsson. sres'amýrarprestakall; Borgarfirði, Sr Verrir Haraldsson. Eiðaprestakall, inar Þ. Þorsteinsson. Seyðisfjarðar- sonStakal1, Sr’ Jakob Ágúst Hjálmars- Kri y ,^aHanesprestakall, sr. Gunnar kaH |ansson- Valþjófsstaðarpresta- j' sr- Bjarni Guðjónsson. t\j0 * AUstfjarðaprófastsdœmi eru: son p|arðarPrestakall, sr. Páll Þórðar- H S iJiarðarprestakall, sr. Sigurður Prestn^,?1^0550'1- Kolfreyjustaðar- son L,0 ' Sr' ^arleifur K. Kristmunds- Hóse HeydalaPrestakall, sr. Kristinn ^raust^D?’ ^júpavogsprestakall, sr. I_lv 1 etursson, prófastur. 'andi'3resfakall er setið á Austur- eins og af þessu má sjá. Af merkum viðburðum ársins er þess að geta, að Egilsstaðakirkja í Vallanes- prestakalli var vígð 16. júní. Smíði hennar tók 8 ár, mest var gert á s. I. vetri og er kirkjan að mestu fullbúin. Flestir prestar prófastsdœmanna voru viðstaddir, er biskupinn vígði kirkj- una. Kirkjan tekur um 300 manns í sœti og er mjög hentug til margra nota. Bekkir eru fœranlegir, altari er steypt! borðsformi. Það er nógu langt frá veggnum að þjóna megi fyrir aftan það og snúa sér að fólkinu. Sá háttur er og hafður við messugjörð og mœlist vel fyrir. Kór er rúmgóður þannig að koma má fyrir hvers kyns leikrœnum athöfnum, stórum kór og hljómsveit. Hljómburður hefur tekizt með hinum mestu ágœtum bœði fyr- ir talað mál og tónlist. Hefur kirkjan þegar komið ! góðar þarfir til tón- leikahalds. Það er stefna min að opna kirkjuna fyrir öllu (þv! fáa), sem þjón- ar mennskunni ! þessu þjóðfélagi. í kirkjunni er einnig skrifstofa prests og lltið safnaðarheimili þar sem laga má kaffi og halda 20—30 manna fundi. Sá hluti er reyndar ekki tilbúinn til notkunar. Nœsta stórverkefni safnað- arins er að fá vandað orgel. Þá var vigt nýtt pipuorgel ! Eski- fjarðarkirkju 13. október. Kirkjan hafði 269

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.