Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 80

Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 80
Hin nýja kirkja að Egilsstöðum. veriS máluð í hólf og gólf í vor af mikilli snilld og smekkvísi. Þau Gréta og Jón Björnsson höfðu það verk með höndum. Hið nýja og glœsilega orgel er frá Walcker verksmiðjunum í Þýzka- landi, það er sex radda og smíðað sérstaklega fyrir kirkjuna. Páll Kr. Pálsson tók orgelið út og hélt tón- leika. Eru Eskfirðingar nú vel seftir með svo gott og fullkomið hljóðfœri. Héraðsfundur var haldinn sameig- inlega fyrir bœði prófastsdœmin í Egilsstaðakirkju í lok ágúst. Af- spyrnuvont veður skall á nóttina fyr- ir fundinn svo að víða grófust vegir í sundur og hömluðu prestum og leik- mönnum þáttöku. Var fundurinn því í fásóttara lagi að þessu sinni. Að x mínu viti mœtti gera héraðsfund 0 virðulegri samkomu innan kirkjunnar en nu er. Prestafélag Austurlands hélt fund sinn á Seyðisfirði í byrjun sepf ember. Fráfarandi formaður séra S'9' H. Guðmundsson, las skýrslu stjórnar innar. Þar var m. a. getið um he"11 sókn guðfrœðideildarinnar til Ausru lands á s. I. vetri. Voru það aufusU gestir, er heimsótfu Eiða, Vallane ' Egilsstaði, Eskifjörð og Neskaupssf0^' þar sem þeir urðu veðurteppt|r stund. Þá var getið um sumarbn rekstur félagsins á Eiðum. Þar n P. A. rekið sumarbúðir í barnaskó um undanfarin sex sumur. Þatt ^ var mjög góð að þessu sinni ein5 270

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.