Kirkjuritið - 01.09.1974, Síða 81
endrancer. Þorvaldur Karl Helgason
VQr róðinn sumarbúðastjóri, en með
°nurn voru, hvor sinn flokkinn, þeir
Jakob og sr. Póll. Tókst reksturinn
með mesta sóma eins og undanfarin
pr- ^að hefur lengi verið draumur
; • að reisa sínar eigin sumarbúðir
1 _ Eiðavatn og hefur verið unnið að
j(.V' ma'' andanfarin ór. Nú hafa búð-
lnnar Verið teiknaðar af Jóhannesi
er^' Íartssyni, byggingafrœðingi, og
Unni^ að því þessa dagana að fó
J armie9 yfirróð yfirókveðnu lands-
við vatnið. Hús þessi munu í
mtíðinni þjóna margvíslegum til-
,n9' í safnaðarlífi Austurlands í
ST|orn p a í ■ , ,
lr ■ Tyrir nœsta ar voru kosn-
þQS,r'. ^ristinn Hóseasson, ritari, séra
n^^e'^Ur ^r'stmundsson, gialdkeri og
AKr,,°Sur- formaSur-
Qnn 'íf-' 8r mii<iii meðal okkar prest-
jg ° endurnýja safnaðarstarf-
I °9 efla safnaðarvitundina. Við
bar9|Um mikla óherzlu ó fermingar-
fUnJatrœðslu og sumir höfum við
stök ' foreicirum fermingarbarna
kiör;U fnniJm. Gefast þeir vel og eru
fceri'l e'ð fil þess að koma ó fram-
iífsins^ S^U Um e'nst°l< atniði kirkju-
s6rn I ^^estir höfum við barnastarf,
höfUrr.VarVetna er mjög vel sótt. Þó
^völd V'^ sumir hverjir haft kirkju-
'nn-AðemU S'nn' eða ottar yf'r vetur-
synlea'm'lU Vit' eru ^au hýsna nauð-
Víga r!r Pœttir í safnaðarstarfinu.
' þess'nnUrn V'^ fii aðstöðumunar
Suðvest 6funÍ miðað við þéttbýlið ó
við hin Ur ,orninu- Hér er einkum ótt
í heimJ1-^0stnaS við að fó gesti
ferskt efn-H'1',1. ^SSS að f|yfia nýtt °9
ViS ' Q kirkjukvöldunum.
Prestarnir reynum að hafa sem
mest samskipti okkar ó milli, teljum
við þau nauðsynleg og gagnleg.
Gjarnan vildum við hafa betri fjór-
hagslega aðstöðu til þess að heim-
sœkja þéttbýlið oftar, og fyrr eða
síðar hlýtur só aðstöðumismunur að
jafnast.
I sumar reyndum við, sr. Haukur ó
Hofi og undirritaður, í sameiningu
svokallaða „samtalsprédikun". Fór
hún þannig fram, að annar okkar stóð
í kórnum og hafði meginmólið með
höndum, en hinn sat ó fremsta bekk
í kórnum og varpaði fram athuga-
semdum og spurningum. Á eftir var
altarisganga eins og jafnan tiðkast
ó Hofi. Eftir messuna var kirkjugest-
um boðið í kaffi ó prestssetrinu. Þar
var stofnað til umrœðna um prédikun-
ina og féll mönnum greinilega vel í
geð þetta form.
Sr. Gunnar Kristjánsson, Vallanesi.
HátíðarguSþjónusta
að Auðkúfu í Svínadal
Sunnudaginn 1. sept. s. I. fór fram
hátíðarguðþjónusta að Auðkúlu í
Svínadal, A-Hún., til þess að minnast
þess, að kirkjan var tekin í notkun að
nýju, eftir gagngera endurbót. Jafn-
framt var minnst 80 ára afmœlis kirkj-
unnar. Kirkjan, sem er all sérstœð,
áttstrend að lögun, var byggð sumar-
ið 1894 og vígð þá um haustið. Aðal-
hvatamaður að kirkjubyggingunni var
sr. Stefán M. Jónsson, er þá var prest-
ur á Auðkúlu, en hann mun sjálfur
hafa ráðið miklu um gerð hennar,
sem er grísk-kaþólskur stílh
271