Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 83
1 staðfestu því, sem ritað er: „HeyiS
uPp þornar, blómstrið visnar, en Orð-
' Vors Guðs varir eilíflega." — Var
un meira en þéttsetin þann dag. —
0 krir félagar úr Skálholtskór sungu
v' niessuna undir stiórn Sigurðar
Svendssonar, bónda í Vatnsleysu.
^ errir Sveinsson, prentari lék jafn-
s^Qrr|t með á trompet sum þau lög,
iSn? SUngin voru. Þar á meðal voru
^rl°r íslenzkar laggerðir, sem dr.
0 ert A. Ottóson hefur grafið úr
.eYmsku og hafið til vegs að nýju:
'a||ennan ^elga Herrans sal", —
G Le'nS b[°mstrið eina" — og
p Ie. u að móðurmálið mitt." —
y tlsf áin smáa kirkja svo af hljóm-
hátíðtr°^Petsins' að Þar varð mikil
; . ' ’ er öllum viðstöddum verður
mmni.
|(f ° narPrestur predikaði um hið ei-
ntin °r^ votta þess. Var þess þar
alt að ^uðs var þegar gam-
fós'tuer ^r' ^orgilsson kom til náms og
ir r^rs ' ^aukadal, ungur sveinn, fyr-
orSi- Um arum, einhver hinn mesti
Hisafrmc,Sur-norrœna
í p| , e9ursta veður var þennan dag
uð l,0 adc,þ °g gekk kirkjufólk nokk-
styttum ,St,a®inn- Skoðuðu þá margir
GreÍD pa' er lœrisveinar Sigurðar
unt t.!S°nar áafa reist þar í lundi ein-
an Va rninningar um skóla hans. Síð-
^grmr Qld'ð he'm ' hus Si9urðar °9
koni.r , yeitingar, er nokkrar sóknar-
^ r baru fram.
helt s'iv'^pH, Setið var undir borðum,
og u:-ra ir'kur J. Eiríksson, prófastur
Ara Sk 9arðsvorður rœðu í minningu
að von° etn' bennar ekki rakið, því
^irkjurit'! ,standa til, að hún birtist í
' Innan skamms. — Að rœðu
lokinni var enn sungið með leiðsögn
trompetsins, en Þorsteinn heitinn í
Vatnsleysu var einkum forsöngvari.
Síðastur allra mœlti Sigurður Greips-
son nokkur orð til gesta. Var þá lokið
þeirri góðu og minnisverðu hátíð. —
Úr skýrslum
í skýrslum þeim, sem lagðar voru
fram á prestastefnu í sumar, var m. a.
skrá yfir trúarsöfnuði á íslandi á s. I-
ári og mannfjölda í hverjum þeirra.
Er þar talið, að 92.6 af hundraði þjóð-
arinnar séu í þjóðkirkjunni. Að öðru
leyti skiptast íslendingar á trúfélög
sem hér segir:
í Þjóðkirkjunni eru 197.436
— Fríkirkjunni í Reykjavík 6.824
— Óháða söfnuðinum 1-555
— Fríkirkjunni í Hafnarfirði 1.779
Aðventistar eru 635
[ Sjónarhœðarsöfnuði, Akureyri 59
Hvítasunnumenn eru 613
Rómversk- kaþólskir eru 1.309
Vottar Jehóva 251
Baháí-menn 59
Ásatrúarmenn 58
í öðrum trúfélögum eru alls 204
Utan trúfélaga eru 2.288
Kristnir menn í landinu eru þá í skýrsl-
um a. m .k. 210.210. Þó kynnu ein-
hverjir af þeim 204, sem taldir eru til
ónefndra trúfélaga, að játa kristna
trú. Séu þeir hins vegar allir taldir
með þeim, sem játa aðra trú en
273