Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 85

Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 85
26-515.233 kr. og 42 aurar. Styrkir °9 framlög til ýmiss konar hjólpar- farfs námu alls 15.858.293 kr. og 5n aurum. Þar af runnu til hjálpar- starfs erlendis 1.866.518 kr. Kostnað- Ur °9 fyrning við rekstur stofnunar- lnnar námu 314.946 kr. og 60 aurum- eru reikningar og skýrslur stofn- unarinnar á tuttugu síðum, fjölrituð- og er þar víða komið við. Páll ragi Kristjónsson hefur nú látið af °r um framkvcemdastjóra stofnunar- lnnQr, en við hefur tekið Ingi Karl J°hannsson. v ^^Vrsla um starf söngmálastjóra ar að vonum engin lögð fram að sinni. IvS r^rsta þessa árs gerði œsku- s ulltrúi^ síra Guðjón Guðjónsson, e,.6'* ^r'r starfi sínu og þeirra nefnda, ekk* CBs'<'u'ýásmálum vinna. Skal því ce k i''1^ márgum orðum um skýrslu S u'ýðsnefndar að þessu sinni. Að- eins 6 erlendir skiptinemar eru nú hér á landi, en 8 íslenzkir unglingar eru erlendis sem skiptinemar. Það má helzt telja til nýjunga, að stefnt virð- ist að auknum samskiptum við erlenda lýðháskóla og aukinni útgáfustarf- semi. Hvort tveggja er gott. Þörfin á frœðsluefni er mjög brýn sem allir vita, er vita vilja. Menntamálanefnd- ir, frœðslunefndir og fermingar- frœðslunefndir hafa verið settar á laggirnar. Spurning, er því, hver aðili skuli fjalla um og gefa út skírnarkver eða fermingarkver og annað undir- stöðuefni í nafni Þjóðkirkjunnar. Þetta er ekki Ijóst, og úr því þarf að bœta. Áður hefur verið á það bent hér í rit- inu, að Kirkjuráð vœri tœpast réttur aðili til slíks. Virðist œskilegast, að nefnd sérfróðra manna fjalli um slíkt ásamt biskupi. Formaður œskulýðsnefndar er nú síra Ingólfur Guðmundsson, lektor.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.