Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 87

Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 87
trúnni, sem hann hefði orðið vitni að, Vrði ekki hœgt að kœfa. Nýr erkibiskup í Kantaraborg 'nn mikilhœfi erkibiskup í Kantara- 0r9, dr. Michael Ramsey, lcetur af st°rfum í nóvember, en ó stól heilags Ágústinusar sezt dr. Fredrick Donald ^°9gan, erkibiskup í York. '->r' Coggan er fœddur í London, s°nur forstjóra nokkurs og er nú 65 Qra gamall. Hann stundaði hóskóla- narn í austurlandamólum og bók- ^enntum við St. John's College í ^mbridge. Að nómi loknu gerðist , ?nn lektor í semetískum mólum við nskólann í Manchester, en sneri sér ratt að guðfrœði og stundaði nóm í Prestaskólanum, Wycliff Hall, í Ox- °rcf Hann tók vígslu órið 1934 og ^er5ist prestur við kirkju heilagrar h aríu meyjar í Islington. Þar þjónaði °nn í þrjú ór. Eiginlegri prestsþjón- hSt^. ^ans lauk þó, því að hann taldi ileika sína falla betur að kennslu- °r Urn en prestsþjónustu. Árið 1937 Col| hann prófessor við Wycliff sv ' ^oronto í Canada, en sneri Q^tur til Englands órið 1944. Qnr |st forstöðumaður prestaskól- 1 London. Það starf hafði hann á h unaon- Það starf hafði hann bi ,enai ' tólf ár, en var þá kosinn ' ^raci^orá (1956). Fimm árum Y0rl^ Var hann kjörinn erkibiskup í k:_| e^tirdr. Ramsey, sem gerðisterki- 'SDkuP í Kantaraborg. ilsverSC°99an hefir gengt mi°g mik' |=nsku u °9 heilladrjúgu hlutverki i u 'rkjunni. Hann er ágœtur pre- Hinn nýi erkibiskup i Kantaraborg, dr. Fredrick Donald Coggan 277

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.