Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 88

Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 88
dikari, biblíufastur og evangelískur og óaðfinnanlegur forseti kirkjuþings- ins (General Synod). Hann er frum- kvöðull að predikunarskóla Ensku kirkjunnar, College of Preachers. Skóli þessi hefir nú starfað í 14 ór og hefir verið prestum til ómetanlegrar hjólp- ar. (Forstöðumaður skólans var lengst af D. W. Cleverley Ford og birtist þýð- ing ó bók hans um predikunina í Kirkjuritinu órin 1971 og 1972). Dr. Coggan efldi mjög Sameinuðu Biblíu- félögin og hefir verið mikill stuðnings- maður vakningaherferða um landið. Hann er og falinn ógœtur stjórnandi, sívinnandi, samvizkusamur og hefir mikinn óhuga ó sameiningu hinna ýmsu kirkjudeilda í Englandi við Ensku kirkjuna. Efstir ó blaði eru þar Methodistar. Hann er kvœntur og 0 tvcer dœtur barna. Önnur er kennOn' hin er lœknir á kristniboðsstöð í ’a istan. | í Englandi virðist vera mikil og a menn ánœgja með það, að dr. Cogð an hefir verið valinn höfuðbiskuP Englands. Ellefu konur vígðar til prestsþjó'lU5t i Biskupakirkjunni í BandaríkjunU111 Mikið fjaðrafok hefir orðið vigslu ellefu kvenna til prestsernb ^ is í Biskupakirkjunni í Bandarí lu , um. Vígslan fór fram miðsuma1'5 Church of the Advocate í Philadelp ^ Vígsluna framkvcemdu 3 uppðl k 278

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.