Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 89

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 89
iskupar og 1 starfandi, biskup frá °sta Rica. Höfuðbiskup Biskupakirkj- Unnar | Bandaríkjunum, John Allin, e ir mótmœlt þessari vígslu, þar eð arið var á bak við hann í þessu efni. Rétt í þann mund er vígslan átti að jast stóðu nokkrir prestar upp og ^notmœltu vígslunni sem ólögmœtri, ®ncia óskað eftir mótmœlum sam- vígsluatferli kirkj unnar. , ^ígsla kvennpresta hafði verið eitt Vr|ausnarefni á kirkjuþingi Biskupa- , 'r iUnr>ar í fyrrahaust og urðu mála- s° þau, að ekki skyldi vígja konur að v° komnu til prestsþjónustu. Þegar v° vígslan fór fram með áðursögð- J* hœtti hefir ekki einn einasti bisk- l 1 handaríkjunum haft uppi máls- acEtur. v essar ellefu konur, sem vígðar þarU' hafa ritað opið bréf og segja r' að heim hafi verið vel kunnugt g anismunandi skoðanir í kirkjunni 9uðfSSU e^ni' Sem hundið vœr' Sea rCBð'ie9um og biblíulegum for- gg1, Um- Þeim vœri einnig. kunnugt, |e etta tiltceki gœti hindrað vinsam- en9 samskipti í kirkj unni. Þœr segja prestemUr' að me'ri hluti biskupa, fyl ,a °9 fulltrúa á kirkjuþ inginu sé atkj0^' v'9siu þeirra, þótt tilskilið ag ® amagn hafi skort. Þœr segja, hafi Vh'ýðni við drottinvald Krists" séy ^ram Þessar aðgerðir, þœr And rSt- SVar Þeirra v'ð „alveldi að ' hirkjunni". Þœr viðurkenna, en t'?Sla ^e'rra Se hað annmarkum' stjgig a hana gilda. Þcer hafi ekki er haf^6'^0 shreh ' fljótrœði, né þeir, ' V|9t þcer og stutt í þessu efni. Þeim sé Ijós áhœttan, sem þœr hafi á sig tekið með slíkri vígslu, en þœr hafi metið mest þá „köllun, sem þœr hafi til prestsþjónustu" þetta sé vilji Guðs þeim til handa. Konurnar voru allar djáknar áður, og er hin yngsta þeirra 21 árs, en sú elzta 79 ára. Þœr koma frá 8 bisk- upsdœmum Biskupakirkjunnar í Bandaríkjunum. Flestir biskupanna í biskupsdœm- um kvennanna telja, að vígslan sé gild frá guðfrœðilegu sjónarmiði, en þœr megi búast við því, að verða sviftar „kjóli og kalli" vegna þessa tiltœkis, sem kirkjan hafi ekki sam- þykkt. Þetta sé siðferðilega röng að- ferð til að hljóta vígslu til prestsþjón- ustu. Dr. Geofferey Lampe, prófessor í guðfrœði við háskólann í Cambridge á Englandi og mikill stuðningsmaður þess, að konur hljóti prestsvígslu, hef- ir harðlega gagnrýnt biskupana, sem vígðu konurnar ,, á forsendu kven- frelsis". „Það er algjörlega óhœf og röng forsenda fyrir vígslu kvenna til prestsembœttis", segir hann í blaða- viðtali við „Church Times". Hann segir ennfremur: „Ég fœ ekki skilið tiltœki þessara uppgjafabiskupa. Þeir geta ekki vígt nokkurn mann, nema með vitund og samþykki þess, sem fer með biskupsvald í biskupsdcemi. Þetta til- tœki er fáranlegt. Hins vegar er hœtta á slíku, þegar kirkjan frestar œ og œ að komast að niðurstöðu í þessu efni. Margir biskupar prestar og guðfrœði- prófessorar aðrir hafa mótmœlt þess- ari aðferð við vígslu kvenprestanna. 279
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.