Kirkjuritið - 01.06.1975, Page 82

Kirkjuritið - 01.06.1975, Page 82
Þegar sagt er frá sköpun mannsins (1:26—31) fellur málgerð Prestarits- ins í skuggann. Sköpun mannsins er ekki sett fram sem boð eða skipun og uppfylling þeirrar skipunar, heldur er hún sett fram sem ákvörðun og upp- fylling þeirrar ákvörðunar. Þetta und- irstrikar hið einstœða við sköpun mannsins. Sköpun mannsins er gjör- ólík allri annarri sköpun heimsins. Það er nœstum hœgt að segja, að hún rjúfi umgjörðina um alla aðra við- burði sköpunarinnar. Með þessu móti bendir Prestaritið á eitthvað, sem að- eins verður sagt óbeint, — og það er, — að maðurinn skilur sjálfan sig sem sköpun Guðs. Þegar maðurinn segir, ,,Ég trúi, að Guð hafi skapað mig", þá er það eitthvað, sem ólíkt er öllu öðru, er hann hefir veitt athygli í sköpunarverkinu. í raun og veru get- ur maðurinn ekki látið sér slíkan vitn- isburð um munn fara, nema hann hugsi sér viðburð (event): mót skap- arans og sköpunarinnar. í Genesis 1 er aðeins imprað á þessu í hinum sér- stœðu versum 26—30. En einmitt ! þessari staðreynd er fólgið sambandið við Genesis 2, þar sem sköpun mannS' ins er stefið, og það skoðað sem við- burður (event) frá upphafi. Sköpu11 mannsins er sett fram sem mót (ef' counter) Guðs og manns, Það er mjög eftirtektarvert, að Gen- esis 1 lýkur eiginlega ekki með sköpufl mannsins, heldur kemur dálítið nýtf^ sögunnar í Genesis 2:1—3 (greinileð' ur hluti Prestaritsins), sem í raunin111 á ekki við um sköpunarverkið. Á þettö er jafnvel lögð rlkari áherzlu með þvl' að það er setf fram sem niðurstaðö- Maðurinn er ekki takmark sköpunðr Guðs. Frá upphafi hefir hin sjö dag° framsetning beinzt að sjöunda deg|f1' um. Takmarkið er í rauninni hin hö' tignarlega hvíld, er einkennir þennön dag. í blessun og helgun sjöund0 dagsins getum við grillt í takmarkið' sem þó er ennþá hulið, dagur beiðslu, þar sem lifandi (respondinQl söfnuður ber fram lofgjörð skapdrC,ri um til handa, lofgjörð, sem við sköP unina var innifalin 1 fhugun Guðs, a verki sínu. Framhald í næsta he**' 160

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.