Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 5

Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 5
I GÁTTUM það mun vart fá dulizt glöggum lesendum Kirkjurits, að störf °9 stefna Alkirkjuráðsins eru hugleikin ýmsum hér á landi sem víðar. Ekki mun það þess vegna einungis, að gleggri fregnir berast nú hingað frá ráðinu en löngum áður. Hitt mun valda, að harðnandi átök eru um stefnu í stjórn, nefndum og a þingum. ^ngin ástæða er til þess, að íslenzkt kirkjufólk gangi þessa dulið. Hreinskilni og drengilegar rökræður um ágreining hafa aidrei orðið kristninni til tjóns. ,,Sannleikurinn“, sá eini, gerir ^nenn ávallt frjálsa, en hneppir ekki í fjötra. Því er hollt og hauðsynlegt, að umræður vekist um hvað eina, er kristna hienn varðar. Þögn um ágreining er ekki eining, heldur Þumbaraháttur, og friðarpostular, sem breiða vilja yfir skoð- anamun og átök undir því yfirskyni, að þeir beri eining kirkj- Unnar fyrir brjósti, eru tíðast úlfar í sauðargærum, hættulegri en þeir herskáu. Hér er því hvatt til umræðu. G. Ól. Ól. 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.