Kirkjuritið - 01.06.1976, Qupperneq 13

Kirkjuritið - 01.06.1976, Qupperneq 13
sír> nú á tímum fyrir eitthvað, þegar Þessi gömlu átök eru rifjuð upp, þá væri það vísast annað en það, að mál- svari hennar forn hafi ekki haft víð- sýni eða aðra dyggð til jafns við heið- ln9jann. Það væri væntanlega fremur hitt, að vér stöndumst ekki vel saman- burð, ef spurt er um sönnun anda og kraftar, um frjálsmannlega trúardjörf- Un9, um ávexti trúarinnar. En vert er að spyrja: Hvaðan kom ^irkjunni styrkur, þegar hún var sterk- ust? Hver var sá veigur, sem gerði líf hennar auðugt og ósigrandi? Hvaðan k°m sú kærleikans glóð, sem með denni bjó? Þessar spurningar varða °ss. Og þær eru nærgöngular. Hún átti trúna. Þetta er sigurinn, sem sigrað hefur heiminn — trú Vor> sagði postuli fámennrar ofsóttr- ar °9 allt annað en sigurstranglegr- ar kirkju fyrstu aldar. Eða eins og ^ika mætti orða sama vitnisburð: Þetta ®r valdið, sem sigrað hefur oss: Jesús ristur. Kærleikur hans knýr oss. Hans Ve9na er allt leggjandi í sölur. Því ann er allt. Ekki er hjálpræði í nein- Urn öðrum. Hann er ekki einn meðal mar9ra. Hann er vegurinn, sannleikur- lnn> lífið. Það boðum vér. Ekki í hroka ðagnvart neinum, heldur í auðmýkt .ess, sem hefur óverðskuldað þegið °urnræðilega gjöf, þegið náð af gnægð ,.fns, sem er IjósiS. Ljósið eina, Guðs lif9jöf. um ^irkjan forna var óbilgjörn. Það var margt að velja í heimi hennar í ^ndiegum efnum eins og nú er að a- Hún sá ekkert nema Jesú einan. v!fSins iind skyldi ekki mengast af að- ekfndi efnum. i þessu sveigðu þeir ’’ dvorki fyrir tízku né valdi, hvorki fyrir blíðmælgi né hótunum. Og eins satt er hitt, að það var kærleikurinn líknsemin, fórnfýsin, sem telja verður ótvíræða skýringu á þeirri gátu, að kirkjan vann á og vann að fullu. Er ekki samband hér í milli, lífs- samhengi, sem Nýja testamentið sjálft er skýlaust til vitnis um? Þeir yfir- burðir, sem felast í þekkingunni á Kristi Jesú, eru algerir, annað hverfur gersamlega fyrir Ijómanum af Ijósi hans. Og hið eina eftirsóknarverða er að þekkja hann og kraft upprisu hans og samfélag písla hans og höndl- ast þannig af honum, sem er kærleik- urinn. Á vorum tímum hafa mannguðir hreykt sér á hæstu trónum og heimtað skilyrðislausa undirgefni og dýrkun. Hér er sagan að endurtaka sig, eins og að ýmsu Ieyti öðru. Öllum þegnum Rómaveldis var skylt að tilbiðja keisar- ann sem guð. Og allir þegnar heims- veldisins voru svo sveigjanlegir eða víðsýnir, að þeir beygðu sig fyrir þess- ari kröfu. Kristnir menn gerðu það ekki. Þeir létu heldur varpa sér fyrir villidýr eða á bál en að viðurkenna, að einvaldinn í hásætinu væri guð- dómur eða guðdómsímynd. Var þessi óbilgirni, þessi þröngsýni, réttlætan- leg? Var hún eftirbreytnisverð? Var hún tjón fyrir mannkynið eða ávinn- ingur? Ég á bágt með að skilja, hvernig öld Hitlers og Stalíns fer að því að svara þessum spurningum nema á einn veg. Og ég á líka erfitt með að skilja, hvernig hin forna kirkja hefði mátt verjast því að skríða fyrir alræðis- valdinu veraldlega eins og allir aðrir, ef hún hefði verið reiðubúin tii þess 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.