Kirkjuritið - 01.06.1976, Side 21

Kirkjuritið - 01.06.1976, Side 21
' smíðum, enda allmikið átak fyrir söfn- uðinn að koma henni upp. Kirkjan að Reykjum í Skagafirði var tskin í notkun að nýju á uppstigningar- da9 eftir mjög gagngera viðgerð. Vígslubiskup, sr. Pétur Sigurgeirsson, framdi biskupsembætti við það tæki- faeri. Biblíufélagið ^ið íslenzka Biblíufélag varð 160 ára júlí. Afmælisins var minnzt að Kvöldi afmælisdagsins með stjórnar- fundi. Einnig fór fram kynning á fé- la9inu í útvarpi í tilefni afmælisins og annaðist framkvæmdastjóri félagsins, ffermann Þorsteinsson, um hana. Á af- ^lisfundinum var samþykkt að ganga ra samningi um nýja prentun Biblí- Unnar í minna brotinu, en ísl. Biblían 6r nú prentuð og bundin í útgáfumið- ®föð Sameinuðu Biblíufélaganna í futtgart. Hafa þau viðskipti verið hag- ®f®ð og auk þess gert það fært að afa Bib|íuna mun betur búna en kost- j 1 Var á hérlendis. Þá var á sama a rnaelisfundi tekin ákvörðun um að tj|99ja fram nær eina milljón króna J biblíudreifingar í heiminum. Þetta ar hugsað sem þakkarfórn í tilefni ^ntaelisins og ákvörðunin gerð í fé^USt' ^ess’ a® fjáröflunarviðleitni a9sins á biblíudaginn og ella fengi ar undirtektir hjá prestum og söfn- hvUlTl ,lands'ns. Það er yður kunnugt, e mikið vantar á það, að fullnægt sé ÞráuPUrn eft'r Bidlfunn' ' heiminum, bibr fyr'r risavaxi® sfarf a vegum 'ufélaga og kristniboðs. Ótaldar milljónir einstaklinga og fjölmargar þjóðir eiga ekki Biblíuna né neina hluta hennar á sinni tungu, né heldur hafa þeir efni á að eignast hana, þótt til sé. Þegar Hið ísl. Biblíufélag var stofnað kom hvatinn til þess utan frá og erlendir bræður studdu það á legg. Lengi nutum vér aðstoðar ann- arra í útgáfumálum og hefðum ekki án þeirrar aðstoðar getað séð þjóðinni fyrir Guðs orði á viðhlítandi hátt. Vér erum í skuld um þetta og þó enn framar um hitt að hafa átt hið helga orð á vorri tungu um aldir. Enn má svo minnast þess, að svo skuli hafa skipazt um hagi vora, þjóðar, sem lengstum var ein hin fátækasta í heimi, að nú eru almenn auraráð og lífskjör ein hin beztu í heimi. Allt þetta minnir á þá skyldu að stuðla að því að snauð- ir bræður megi komast í kynni við Heilaga ritningu. Ég bið presta og alla kristna menn í landinu að leggja sig enn betur fram um að styðja og efla Hið ísl. Biblíufélag, svo að það megi í þessu sem öðru gegna sínu lífsbrýna hlutverki. Dagana 7.—12. ágúst var haldinn í Skálholti starfsmannafundur eða svæðisráðstefna Biblíufélaganna á Norðurlöndum. Slíkar svæðisráðstefn- ur á vegum Sameinuðu Biblíufélag- anna eru nýlega til komnar og hefur engin slík verið haldin hér á landi áður. Það var góð afmælisgjöf handa Hinu ísl. Biblíufélagi að fá að vera gestgjafi þessarar ráðstefnu. Aðalframkvæmdastjóri Hins brezka og erl. Biblíufélags, dr. Neville Cryer, heimsótti oss í september og sat fund með stjórninni. 99

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.