Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 21
' smíðum, enda allmikið átak fyrir söfn- uðinn að koma henni upp. Kirkjan að Reykjum í Skagafirði var tskin í notkun að nýju á uppstigningar- da9 eftir mjög gagngera viðgerð. Vígslubiskup, sr. Pétur Sigurgeirsson, framdi biskupsembætti við það tæki- faeri. Biblíufélagið ^ið íslenzka Biblíufélag varð 160 ára júlí. Afmælisins var minnzt að Kvöldi afmælisdagsins með stjórnar- fundi. Einnig fór fram kynning á fé- la9inu í útvarpi í tilefni afmælisins og annaðist framkvæmdastjóri félagsins, ffermann Þorsteinsson, um hana. Á af- ^lisfundinum var samþykkt að ganga ra samningi um nýja prentun Biblí- Unnar í minna brotinu, en ísl. Biblían 6r nú prentuð og bundin í útgáfumið- ®föð Sameinuðu Biblíufélaganna í futtgart. Hafa þau viðskipti verið hag- ®f®ð og auk þess gert það fært að afa Bib|íuna mun betur búna en kost- j 1 Var á hérlendis. Þá var á sama a rnaelisfundi tekin ákvörðun um að tj|99ja fram nær eina milljón króna J biblíudreifingar í heiminum. Þetta ar hugsað sem þakkarfórn í tilefni ^ntaelisins og ákvörðunin gerð í fé^USt' ^ess’ a® fjáröflunarviðleitni a9sins á biblíudaginn og ella fengi ar undirtektir hjá prestum og söfn- hvUlTl ,lands'ns. Það er yður kunnugt, e mikið vantar á það, að fullnægt sé ÞráuPUrn eft'r Bidlfunn' ' heiminum, bibr fyr'r risavaxi® sfarf a vegum 'ufélaga og kristniboðs. Ótaldar milljónir einstaklinga og fjölmargar þjóðir eiga ekki Biblíuna né neina hluta hennar á sinni tungu, né heldur hafa þeir efni á að eignast hana, þótt til sé. Þegar Hið ísl. Biblíufélag var stofnað kom hvatinn til þess utan frá og erlendir bræður studdu það á legg. Lengi nutum vér aðstoðar ann- arra í útgáfumálum og hefðum ekki án þeirrar aðstoðar getað séð þjóðinni fyrir Guðs orði á viðhlítandi hátt. Vér erum í skuld um þetta og þó enn framar um hitt að hafa átt hið helga orð á vorri tungu um aldir. Enn má svo minnast þess, að svo skuli hafa skipazt um hagi vora, þjóðar, sem lengstum var ein hin fátækasta í heimi, að nú eru almenn auraráð og lífskjör ein hin beztu í heimi. Allt þetta minnir á þá skyldu að stuðla að því að snauð- ir bræður megi komast í kynni við Heilaga ritningu. Ég bið presta og alla kristna menn í landinu að leggja sig enn betur fram um að styðja og efla Hið ísl. Biblíufélag, svo að það megi í þessu sem öðru gegna sínu lífsbrýna hlutverki. Dagana 7.—12. ágúst var haldinn í Skálholti starfsmannafundur eða svæðisráðstefna Biblíufélaganna á Norðurlöndum. Slíkar svæðisráðstefn- ur á vegum Sameinuðu Biblíufélag- anna eru nýlega til komnar og hefur engin slík verið haldin hér á landi áður. Það var góð afmælisgjöf handa Hinu ísl. Biblíufélagi að fá að vera gestgjafi þessarar ráðstefnu. Aðalframkvæmdastjóri Hins brezka og erl. Biblíufélags, dr. Neville Cryer, heimsótti oss í september og sat fund með stjórninni. 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.