Kirkjuritið - 01.06.1976, Qupperneq 28

Kirkjuritið - 01.06.1976, Qupperneq 28
Hvör veit að siga tíð og stund, tá eygað leggjast skal í blund og ikki opnast aftur her, ti kaldi deyði kominn er. Kom, vinur, kom, vinur, kom og kasta teg í Jesu favn, tí bara trúgv á krossins verk teg föra skal í Himmalhavn. Hann ræður, sum tær lívið gav, nær skerast skal lívstráður av, og orð hans minna teg og meg, at lívið er á smala veg. Sett í gildi hefur hansara hátign Meðal annars, sem kemur í leitir hjá Jóhannesi, er færeysk heillakveðja frá áttræðisafmæli hans. Þar er hann nefndur ,,trúi færeyjavinur." Og kveðja þessi verður tilefni spurningar. — Þú hefur predikað á færeysku, náttúrlega? — Nei, en ég hef predikað mikið í Færeyjum. — Nú, og þá á norsku? — Á norsku, já. — En þú talar færeysku? — Ég tala hana dálítið. En ég skal segja þér það, að það þarf mikla þjálf- un til þess að geta haldið ræður eða fyrirlestra á því máli. Það voru engar bækur til á færeysku. Ég kom fyrst til Færeyja 1926 og var þar á móti. Sam- tök, sem nefnast á dönsku „Broder- ringen pá havet“ efndu til þess móts, og mér var þoðin þátttaka. Þá eiga Færeyingar ekki Biþlíu á færeysku. Þeir eiga ekki heldur sálmabók á fær- eysku. Guðsþjónustan fer mestmegnis 106 fram á dönsku, en sé presturinn fær- eyskur, þá getur hann predikað á móðurmáli sínu. — En varð þá að lesa upp úr Bibl- íunni á dönsku? — Já. Og þannig var það á sam- komum hjá þeim hér. Þar voru alltaf leyfðir vitnisburðir, og einhverjir tóku alltaf til máls. Þeir vitnuðu til Biblí- unnar á dönsku, sungu á dönsku, en töluðu á færeysku. En nú eiga þeir Biblíuna á færeysku. Dal prófastur, sem dáinn er fyrir mörg- um árum, byrjaði að þýða hana, byj' aði á Nýja testamentinu, en honum entist ekki aldur til að Ijúka verkinu. Þá tók við annar maður, prestur, fæf' eyskur. Og það er dálítið merkilegf að hugsa til þess, að töluvert af Þvl verki hans er unnið hér á íslandi- Hann kom hingað í sumarleyfum sín- um, og ég gat leyft honum að vera ' herbergi síra Magnúsar í KFUM-hús- inu, því að þá var síra Magnús uppi 1 Skógi. Og þar vann hann starf sitt- Ákaflega einkennilegur maður, segir Jóhannes með áherzlu. Þess má geta til skýringar, að J°' hannes var um allmörg ár umsjónai-' maður í húsi KFUM í Reykjavík. U111 sömu mundir var síra Magnús RunólfS' son framkvæmdastjóri félagsins °9 veitti þá sumarbúðunum í Vatnaskóg1 forstöðu á sumrum. Og Jóhannes kemur með færeysk3 Biblíu. — Þessi er frá 1961, segir gestun þegar hann hefur litið á titilblaðið. ~~ Ekki hafa þeir fengið hana þá fýrst' — Jú, bíddu við. Hvað stendur þarna? — „Det Danske Bibelselskap. Llrrl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.