Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 49

Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 49
9efiS þeim sömu gjöf og oss, hvernig Var ég þess þá umkominn að standa í 9e9n Guði?“ (11,17) „Getur nokkur varnað þeim vatnsins, að þeir fái skírn, er þeir hafa fengið Heilagan anda eins °9 vér?“ (10,47). post. 19, 1—6 ^e1ta er í þriðja og síðasta sinn, sem tungutalið ber á góma í Postulasög- anni, og er það í sambandi við trú- oðsstarf Páls í Efesus. Enn er tungu- ta|ið sýnilegt tákn um gjöf Heilags anda, og er eðlilegt að ætla, að hér afi verið um að ræða hæfileika til að a|a erlend tungumál sem fyrr. ^enda má á, að í 6. versi er sögnin ta/a í þátíð (imperfektum) á frum- pnálinu og táknar áframhaldandi at- °fn í liðinni tíð. Gefur það til kynna tungutalsgáfan hafi ekki verið gefin Urn stundarsakir, heldur hafi um var- an'ega gjöf verið að ræða. Þessi gáfa efur verið nauðsynleg fyrir boðun a9naðarerindisins í Efesus hverfi. og um- '■ Kor. 14 ^eir, sem telja tungutal beina sönnun lr skírn Heilags anda, vísa nær und- /jtekningarlaust á 14. kap. fyrra Kor- ^nbréfs. Til að skilja röksemdir Páls j nauðsynlegt að líta á efni kaflans J°si 12. og 13. kapítula. amkvæmt þeirri túlkun, sem er al- hsel?Ust’ er hér verið að ræða um heikann til að tala erlend tungu- ^al. Þá ^álig er gert ráð fyrir, að vanda- ' Korintu hafi verið fólgið í því að misnota þá gáfu að tala erlend tungumál. í stað þess að nota gáfuna til að byggja upp söfnuðinn eða pred- ika fagnaðarerindið fyrir öðrum, hafi vissir menn notað það til að upphefja sjálfa sig, að predika án þess að nokk- ur skildi. Af þessu leiddi þá truflun og það umrót sem postulinn mælir svo sterklega gegn. En önnur túlkun hefur komið fram, gagnólík hinni fyrri, þar sem gert er ráð fyrir, að tungutalið í Korintu hafi verið annars eðlis en í Jerúsalem. Á hvítasunnuhátíðinni töluðu lærisvein- arnir móðurmál þeirra, sem á hlýddu, — þeir heyrðu „hver og einn, talað á eigin tungu“ (Post. 2,8). í Korintu gerðist hið gagnstæða: enginn skildi málið, sem mælt var, af því að talað var „í anda leyndardóma“ (1. Kor. 14,2). Sá sem talaði vissi ekki, um hvað hann talaði, af því að skilningur hans bar engan ávöxt (14. vers). Af slíkum röksemdum sprettur sá skilningur, að í 1. Kor. 14 sé verið að ræða um ó- þekkt tungumál, og málið væri til upp- byggingar þeim einum, sem talaði. Skorður þær, sem Páll vildi reisa gegn slfku, beindust því einungis gegn því að mæla málið opinberlega, eða þar, sem enginn túlkur væri viðstaddur. í andagáfuhreyfingunni nýtur síðari skýringin vaxandi vinsælda. Margir Biblíuskýrendur telja, að þegar orðið tungutal (tala tungum) er notað í rit- um Páls, sé merkingin sú, að talað sé í tilfinningafuna. (Jafnvel í sumum Biblíuþýðingum er orðið þýtt þannig Language of ecstasy. New English Bible). Páll kom til Korintu á annarri kristni- boðsför sinni. Hann stóð við í 18 mán- 127
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.