Kirkjuritið - 01.06.1976, Qupperneq 61

Kirkjuritið - 01.06.1976, Qupperneq 61
boðun Orðsins, heldur í sameiginlegri ^annúðarviðleitni, „umræðu dagsins Urn málefni kirkjunnar, og starf hennar a hinum pólitíska alheimsvettvangi.“ Hvaða orð verður hold? °9 enn segir þar: „Það virðist ekki Vera áhyggjuefni okkar kristnu bræðra °9 systra, hvað sé „hinum megin'1, beldur þetta: að vera gjörendur orðs- 'ns> að framkvæma vilja Guðs, að ’>orðið verði hold", raunverulegt. Trú- 'n er ekki einhver persónuleg einka- uPplifun hið innra, heldur samfélags- *e9t „kirkjulegt" átak hið ytra. Að feta ' fótspor Krists er að koma til hinna siúku, ofsóttu, reka burt „illa anda", boða vonlausum raunverulega von í bessum heimi, þar sem ótal gátur stara á mann vonlausum augum. Að bjálpa manninum til að finna sjálfan s'9> átta sig, leysa af honum hlekki ó- ^elsis í raunverulegri merkingu þess 0rðs- Allt er þetta hlutverk kristinnar b'rkju. Og hún á leik, vegna þess að hhn er alþjóðleg, óbundin spilltri bbhtik 0g óréttlátu viðskiptakerfi he'msins.“ ^argt er þarna kunnuglegt og raunar margt vel sagt einnig. Þó hlýt- 0r Það að vekja athygli þeirra, sem eima eru í kristnum fræðum, að vergi er minnzt á frelsun frá synd né auða, hvergi er nefnd iðrun, fyrir- 9efning né endurlausn, ekki heldur ®ndurfæðing né upprisa frá dauðum. lf Það hjálpræði, sem boðað er, 'rðist skýlaust af „þessum heimi". Já, eira að segja virðist svo, sem það )alPræði eitt sé raunverulegt. i öðru lagi hljóta þeir sömu menn að hnjóta um það, sem sagt er um holdgun orðsins, — að „orðið verði hold." Ég verð að játa, að mér fellur það illa. Það vekur hjá mér ugg. Þegar ég var við nám í Þýzkalandi um skeið, var Bultmann orðinn aldr- aður maður og hættur kennslu. Kenn- ingar hans um nauðsyn þess að klæða hin gömlu orð úr guðfræðinni og goð- sögninni og fá þeim jarðneska, skilj- anlega merkingu fyrir samtímann, voru löngu kunnar orðnar. Styr hafði þá lengi staðið um hann, og satt bezt að segja hygg ég, að hann hafi þá frem- ur verið talinn til fortíðar. Fáa grun- aði þá, að kenningar hans ættu eftir að hafa þau áhrif, sem raun varð á. Nú er hann víða, — þó líklega eink- um vestanhafs og meðal ýmissa helztu áhrifamanna Alkirkjuráðsins, — tal- inn til hinna meiri „spámanna" guð- fræðinnar. Til hans og lærisveina hans, dyggra, er að rekja þá nýju merking, sem hugtakið „holdgun orðsins" hefur fengið í munni sumra guðfræðinga hin síðari ár. Fjarri fer því þó, að hún sé með öllu ný. Öðrum þræði gæti meira að segja virzt svo sem hún væri ein- ungis afsprengi og framhald þeirrar guðfræði Nýja testamentisins, að söfn- uðurinn sé eitt með Kristi, líkami hans á jörðu. Þegar betur er að gáð, vekur þó annað athygli. Þar, sem þessi „nýja" merking eða áherÉla á holdgun orðsins í kirkjunni, er einkum í há- vegum höfð, virðist hneigðin til þess að gleyma hinni „eldri" eða breiða með öllu yfir hana ákaflega sterk. Og hvað er þá orðið uppi á teningnum? Það er vonandi Ijóst, hvað við er átt þegar hér er nefnd hin „eldri merk- 139
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.