Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 71

Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 71
barátta sálarrannsóknamanna brátt 0rðin barátta við vindmyllur. Að auki hafa auknar umræður um vísindahug- ^akið og möguleika vísindanna deyft Verulega þá bjartsýni, er menn ólu um s'ðustu aldamót varðandi það, að Þeim mundi takast að leysa alla lífs- Sátuna og það áður en langt um liði. °9 að síðustu gerðist það, að sálar- rannsóknirnar eignuðust sögu á sama hátt og öll mannleg fyrirbæri. Þær stöðnuðu ekki, heldur þróuðust, og framþróun þeirra varð þess valdandi, a® bjartsýni á það, að hægt væri vís- |ndalega að leiða rök að tilvist and- e9s raunveruleika og sanna fram- a|dslíf, hiaut að dvína, ef ekki hverfa alve9- Bsettar rannsóknaraðferðir urðu 1 Þess, að fyrirbærunum, er virtust eiða í ijós framhaldslíf, fækkaði niður 1 ekki neitt. Sú staðreynd olli því, að S|ðan tíma sálarrannsóknamenn tóku rannsóknir upphafsskeiðsins til endur- s oðunar, og leiddi sú endurskoðun í i°s. að upphafsrannsóknirnar voru ®mdar einskis nýtar vegna ófullkom- 'nna aðferða og jafnvel vísvitandi svika. U > s. ,r um ví.'3ast til West (1967) t. d. s. 62—122. ennfremur Hall (1962), er greinir frá stór- ^stlegum svikum, er forráSamenn SPR stóðu Vg.' Su ásamt West (1967) flytur og gamiklar athugasemdir um getuleysi sálar- nnsókna til þess yfirleitt að sanna neitt. ■^■4. ASgreirting spiritisma og sálarrannsókna gr^n9landi varð þróunin sú, að til fullr- a aðgreiningar kom milli spiritista ^ ars vegar og sálarrannsóknamanna 'ns Vegar. Spiritistar á Englandi eru trúarhreyfing, sjálfstæð, og harla lítils metin af þeim, sem fást við sálarrann- sóknir. Sálarrannsóknamenn fást við kannanir og rannsóknir tiltekinna fyr- irbæra, er í fljótu bragði verða ekki skýrð. Meðal sálarrannsóknamanna eru menn, sem beita fyrirbærin eðli- legum útskýringum, en líka menn, er líta svo á, að fyrirbærin, eða viss hluti þeirra, bendi til tilvistar raunveruleika, er vísvitandi og reynsla geti ekki út- skýrt í fljótu bragði. En sálarrann- sóknamenn telja ekki, að hægt sé eftir leiðum vísindanna að komast að niðurstöðu um, hvaða skýringartilgáta sé líklegust. Ef hægt er að tala um niðurstöðu sálarrannsókna í rúmlega 90 ár, þá er hún sú, að engin ótvíræð sönnun sé fyrir hendi varðandi tilvist nokkurs yfirskilvitslegs raunveruleika og óvíst, hvort rannsóknirnar leiði rök að lík- unum fyrir þess háttar veruleika. Þessi niðurstaða er studd athugunum þeirr- ar greinar sálarfræðinnar, sem kölluð er para- sálarfræði. OrðiS para er gríska og merkir: viS hliSina á eða handan við. Á íslenzku hefur fræðigrein- in verið nefnd dular-sálfræði (t. d. Schelderup (1963) s. 142). Sú þýðing finnst mér óhæf, því að með því heiti er sú forsenda gefin, að við- fangsefni þessarar greinar sé hið para-normala (= við hliðina á hinu eðlilega (kannske) dularfulla). Það væri engin goðgá að gefa sér, að fyrirbæri eins og fjarhrif og ESP séu nor- mal fyrirbæri i mannlífinu. Almennt má segja, að rannsóknir sál- arrannsóknmanna og parasálfræðinga gefi ákveðna vísþendingu um það, að maðurinn sé margslungnari vera en t. d. atferlisstefna (behaviourism) í sál- arfræði og félagsfræði, hvað þá held- 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.