Kirkjuritið - 01.12.1976, Qupperneq 22

Kirkjuritið - 01.12.1976, Qupperneq 22
lagt af þeirri snilli, sem kunn er af þýöingu játninga Ágústins. Þá kemur þjónusta orösins. Ekki hefi ég kannað textaraðirnar en ætla þó að þær séu að mestu hinar sömu og verið hafa hér í fyrri handbókum. Þó er þar ein nýjung merk. Hún er sú að gert er ráð fyrir lesningum úr Gamlatestamentinu. Þó er sá galli á, að þeim virðist ekki ætlaður annar staður en að víkja pistli úr vegi fyrir þeim. Sjálfsagt er að gefa þeim rúm á sínum fyrri stað þ. e. á undan pistli. Þessar lesningar voru lagðar niður í vestur kirkjunni á sjöttu öld af ástæð- um, sem ekki eru kunnar. Þó hafa þær haldist allt til þessa í Mílanó og sumstaðar á Spáni. Orþódoxa kirkjan hefur aldrei lagt þær niður. Nú hefur rómverska kirkjan tekið þær upp að nýju og flestar lútherskar kirkjur eru að gera hið sama. Auðvitað má ekki fórna pistlunum fyrir þær enda óþarfi því að síst ætti að gera ritningarlestr- um lægra undir höfði í messunni en orðið er. Setja mætti sálmavers milli þeirra og pistilsins eða setja þar hina fornu pallasöngva, sem þar voru áður og allir eru ritningarstaðir. Þeim var skeytt framan við hallelújaversið þegar þessar lesningar féllu niður. Síðan kæmi hallelújaversið eftir pistilinn, sem inngangur að guðspjallinu eins og áð- ur var. Eftir guðspjallið er gert ráð fyrir trú- arjátningu eins og almennt viðgengst, þó er sú nýjung innleidd að hún geti verið eftir predikun, sem sennilega er hennar upprunalegi staður. Ágætt er að hafa slíkan sveigjanleika í fyrirmæl- um, hvar sem því verður við komið. I þriðju grein trúarjátningarinnarer mjög 260 óskiljanleg textabreyting, sem ekki verður rædd fyrr en höfundur hefur lagt fram rök sín fyrir henni. Að loknum sálmi eftir predikun er Almenn kirkjubæn. Fjögur mismunandi form eru gefin og er það vel. Nauð- synlegt er að þessi liður fái rýmri sess í messunni en verið hefur. Eftir bænirnar er gert ráð fyrir sálmi og síðan hefst sakramentissöngurinn með venjulegum hætti. Gert er ráð fyrir sjö mismunandi prefasíum fyrir ýmsa hluta kirkjuársins. Þannig er þró- unin hin sama hér og í öðrum kirkjum, hvað þetta snertir. Hér eru sumpart hinar fornu og sumpart aðrar, en varla taka þær fram því, sem áður hafði tíðkast. Sumar breytingar sýnast varla til bóta en það er að nokkru smekks- atriði og ekki ástæða til að ræða það á þessu stigi. Síðan kemur Sanctus með venju- legum hætti og síðan helgunarbaen- Eru þær tvær. Hin síðari er að formi til nær hinu klassiska. í síðari bæninni er breyting gerð a innsetningarorðunum frá því sem hér hefur tíðkast. í innsetningarorðum síð' ari bænarinnar segir: ,,------— tók hann brauðið, gjörði þakkir, blessaði það og gaf o. s. frv.“ og síðan segir; ,,---------tók hann kaleikinn, gjörð| þakkir, blessaði hann og gaf o. s. frV- Hér er ruglað saman tveimur text- um og úr verður slæm villa. Mt. °9 Mk. segja: ,,tók Jesús (hann) brauð, blessaði og braut það“, en Lk. segir' ,,-------hann tók brauð, gjörði þakkir braut það og gaf þeim o. s. frv.“- ^ segja báðir textar nákvæmlega h' sama. Borðbænir Gyðinga hétu bless' anir, af því að þær byrjuðu á orðua
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.