Kirkjuritið - 01.12.1976, Síða 25

Kirkjuritið - 01.12.1976, Síða 25
sínar styrku hendur. Og forseti kirkju- ^élagsins var hann samfleytt um 23 ára skeið. —Á þeim tíma fjölgaði söfn- Urn þess úr 14 í 40 eða þar um þil. En tala safnaðarmanna jókst á sama íinna úr rúmum tveimur þúsundum upp ' nærfellt 7 þúsund. Tvennt var það, sem í upphafi olli ^nestum erfiðleikum í hinu lifandi, kristilega starfi, var það kirkjuskortur °9 prestafæð. — Á fyrra atriðinu var von þráðar ráðin veruleg bót. — Eins °9 áður hefur verið skýrt frá, var fyrsta 'slenzka kirkjan í Vesturheimi, Víkur- k'rkja að Mountain í North Dakota, reist árið 1884. Tveimur árum síðar var °nnur kirkja reist í North Dakota, — ' Pembina, árið 1886. Og í árslok 1887 Vsr fyrsta íslenzka kirkjan í Canada v'9ð, — hinn 20. des., — en það var irkja Winnipeg-safnaðarins, — og var enni svo lýst, að hún væri rúmgott, Vandað og veglegt guðsþjónustuhús. Hitt atriðið reyndist talsvert erfiðara v'öfangs. Þegar á næsta ári eftir stofn- Un kirkjufélagsins hvarf séra Hans B. horgrímsen úr þjónustu þess, — og Qerðist prestur hjá norskum söfnuðum. °tt það komi hvergi, að því er mér er unnugt, beinlínis fram, þá mun ekki °s®nnilegt að hinn stranglútherski andi 'ssouri-sýnódunnar, sem hann á námsárunum hafði drukkið í sig og ^fftazt aJ’ — hafi sinn þátt í því, a hann fann sér ekki andlegt heimili 'hnan þeirra veggja, sem kirkjufélag 'nna íslenzku bræðra hans markaði ^onum. Einnig mætti láta sér til hugar °ma, að hann hafi í upphafi ætlað sér a hlutskipti að gerast leiðtogi hinna f,reifðu safnaða meðal landa sinna, en J°tt fundið, að þar var séra Jón hinn útvaldi, en ekki hann, — og því hafi hann dregið sig svo fljótt í hlé. — En það skal þó skýrt fram tekið, að hér er um ágizkun eina að ræða, því hvergi verður neinnar misklíðar eða átaka vart milli þeirra. — í skýrslu fyrsta kirkjuþingsins — 1885, — er frá því sagt, að hann hefði sökum heimil- isástæðna sinna, talið sig knúinn til að hverfa á brott fyrir þingslit. „Flutti hann fundinum þakkir fyrir lipurð þá og vel- vild, er sér hefði mætt í orðum og við- móti, — og bað hinu unga kirkjufélagi blessunar og framfara“, eins og kom- izt er að orði í fundargjörð kirkjuþings- ins. — Eitthvað gegndi sr. Hans prestsstörfum meðal íslendinga all- löngu síðar, — en aldrei til langframa. — Hann var Ijúfmenni hið mesta, frá- bær söngmaður, glæsimenni í sjón og raun, — vinsæll og virtur meðal þeirra, sem nutu þjónustu hans. Séra Hans varð háaldraður, — lézt í ársbyrjun 1942. En maður kom í manns stað. Sum- arið 1886 bættist kirkjufélaginu nýr starfsmaður, séra Friðrik J. Bergmann. Hann hafði fyrst stundað nám við skóla norsku sýnódunnar í Dowa, — og þar komizt í snertingu við hin margnefndu strangtrúarsjónarmið, sem sr. Páll Þor- láksson og síðar sr. Hans Thorgrímsen voru fulltrúar fyrir, — og mótazt mjög af þeim. Að loknu námi þar fór hann svo til Noregs og las guðfræði við há- skólann í Kristjaníu, en lauk ekki prófi. Til Vesturheims kom hann aftur árið 1885 og var einn af fulltrúunum, er sátu fyrsta kirkjuþingið það ár. Vet- urinn eftir hélt hann svo áfram námi við lútherskan guðfræðiskóla í Phila- delphia, — útskrifaðist þaðan um vor- 263
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.