Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 43
Þá hóf hann máls um atburðinn 20. ágúst 1938. Og hann sagði m. a.: ,,Er Það ekki undarlegt, að þarna niðri í íljótinu var það ein hugsun, sem gagn- 'ók mig, þessi: Nú fæ ég að sjá Guð. — Ekkert annað komst að. Og þó vissi ég, að konan mín og tvær dætur mínar yoru í aftursætinu“. ^að snerti mig, hvaða hugsun lá að óaki þessara orða, og ég svaraði: Jú, Það er vissulega mjög merkilegt. Mér Þótti þessi reynsla mannsins á slíkri stund vera opinberun þess sannleika, sem oft er oss hulinn, hve máttug og sönn Guðs fyrirheit eru. — Þegar allt annað hrynur og hvergi er hjálp að fá eða nokkurt skjól í þessum heimi, þá stendur fyrirheit Guðs eitt eftir sem hinn sanni veruleiki. — Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá. Blessuð sé minning hjónanna séra Sigurbjörns Á. Gíslasonar og frú Guð- rúnar Lárusdóttur. Synóduserindi flutt i Ríkisútvarpi 22. júni 1976. Kynnisferð til Ameríku Næsta haust gefst íslenzkum presti kostur á að fara til Bandaríkjanna til kynnis- og námsdvalar. Er hér með auglýst eftir umsóknum um styrk, sem veittur verður og nemur $800.00, sem er safnað af Kiwanis- klúbbnum Brú á Keflavíkurflugvelli, en auk þess hefur verið fengið loforð hjá söfnuði í Minnesota rétt fyrir norðan Minneapolis að taka í móti prestinum og veita honum aðstoð, bæði beint og óbeint. Styrkurinri er hugsaður fyrir prest (og mjög gjarnan eiginkonu hans), sem starfar í þéttbýlissöfnuði og hefur sérstakan áhuga á starfi fyrir vangefna. Er aðalhvatamaður að þessu herpresturinn Paul Lionberger, sem er mörgum að góðu kunnur fyrir áhuga sinn á íslenzku kirkjulíii og löngun sína til að verða að liði á því sviði. Nánari upplýsingar veitir undirritaður, en umsóknarfrestur er til 15. júní n. k. Ólafur Skúlason Hlíðargerði 17, Reykjavík 281
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.