Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 48
kirkja. Markmið guðfræðideilda er það eitt að búa menn undir prestsþjónustu innan þeirrar sömu kirkju. Þetta stefnumark mótaði allar athafnir pró- fessors Jóhanns sem kennara við guð- fræðideild Háskóla íslands. Þótt hon- um væru margir hlutir hugleiknir, hygg ég kennimannleg guðfræði hafi verið kærasta viðfangsefnið. Þar verður eft- irminnilegust leiðsögn hans í helgi- dóminum. Honum var það fyllilega Ijóst, að veigamesti þátturinn í þjálfun verðandi presta er tilbeiðslan sjálf, dagleg iðkun guðrækninnar. Á þeim vettvangi, þar sem himinn og jörð verða eitt í heilagri messu, var atbeini prófessors Jóhanns Ijúfur og heill. Samvinna hans og doktors Róberts Abrahams Ottósonar gerði það að verkum, að helgihald í Há- skólakapellunni varð dýrmætasta reynsla námsáranna, drýgsta vega- nestið. Þegar litið er um öxl til þess- arar þjónustu, leitar gullinn tregi á hug- ann. En ofar treganum vakir meðvit- undin um það að hafa iifað stundir algjörlega fölskvalausrar hamingju, sem engin ránshönd fær burtu svipt. Prófessor Jóhann er allur. Harmur er kveðinn að eftirlifandi eiginkonu hans, börnum þeirra hjóna og öðrum venzlamönnum. Hugheila samúð votta ég þeim öllum. Þau eru ekki ein um sorg sína. Margur mun minnast pró- fessors Jóhanns hvenær sem góðs manns er getið. Hitt er að nefna við leiðarlok: Jó' hann Hannesson er genginn á fund þess Drottins og frelsara, sem hann ævilangt þjónaði af öllu hjarta sínu og af allri sálu sinni og af öllum mæ*1' sínum og af öllum huga sínum. Lokið er áratuga baráttu á erlendri grundu. Lokið einnig farsælli vegsögn í hóp> æskumanna íslenzkrar kirkju. Lokið hverju vinarbragði hins hjartahlýí3 drengskaparmanns. En lofgjörð sú, sem Jóhann Hannesson flutti Kristi Jesú í hópi trúbræðra meðan hann mátti mæla hér á jörðu, er ekki hljóðn- uð. Við, sem eftir lifum, berum Þa^ ákall fram að okkar hluta. Hinir, sem þegar hafa þvegið skikkjur sínar og hvítfágað þær í blóði lambsins, syngj3 sama söng í helgidómi himnanna. Par sem Kristur gengur fram, er lífið að' eins eitt, þessa heims og annars. OQ að lifa er að tilbiðja Krist. I Ijósi þeirrar vissu bið ég þess, a® ástvinir prófessors Jóhanns Hannes- sonar megi brosa gegnum tár, —- einS og hann sjálfur brosti forðum. Heimir Steinsson. 286
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.