Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 53
kennaraskólavíðsýnið væri í þessu skrifi Hagalíns. Það er slæm umsögn, ef sönn reynist. Gjarna vildi sá, er Þefta ritar, hafa hærri hugmyndir um Það víðsýni. En hvað er um að tala, Þegar heiðursmenn fara að hlaupa út- undan sér í andlegri heift og formyrkv- uðum hroka? Eiginlega kemur ekki ar>nað sambærilegt í hugann en mað- urinn, sem gekk í musterið til að þakka Guði fyrir, að hann væri betri en aðrir nienn. En síra Hallgrímur segir: ,,Sá dauði ^efur sinn dóm með sér, hver helzt hann er, sem bezt haf gát á sjálfum þér.“ Þeir háfleygu fuglar Pál' Postuli varar menn við að draga sJálfa sig á tálar. Hann segir: ,,Ef n°kkur hyggst vera vitur yðar á meðal ' þessum heimi, hann verði heimskur, '' þess að hann verði vitur.“ I. Kor. 3,18. Skyldu þau orð ekki eiga við um ðuðfræðileg vísindi? Hvað annað tremur? Samt kemur það æ á ný yfir beztu ^enn að vilja fljúga hátt og þá helzt 0 rum fuglum hærra, freista þess að f °®a öll ríki veraldarinnar og dýrð eirra úr háloftunum, ráða allar gátur 9 fá litið niður á allt og alla. Að jalfsögðu er þetta hroki og heimska, t° er þó vorkunnarmál. Hvað er það J d' annað en formyrkvaður hroki, ^egar guðfræðingur stærir sig af því ^era fjarlægjast guðfræðina? Sea væri sagt um þifreiðarstjóra, 111 Vaer' sv° slyngur orðinn, að hann þættist ekki þurfa að nota stýri eða gírstöng, ellegar flugstjóra, sem ekki vildi hlusta á leiðbeiningar úr flugturn- um? Jesús ræddi um blinda leiðtoga er steyptust sjálfir í gryfjur og drægju aðra blinda með sér. En hvað er prest- ur, sem tekur að sér þjónustu í kristn- um söfnuði, og telur sig ekki þurfa að fara eftir neinu í boðun sinni öðru en eigin geðþótta, þykist vita allt betur um kristinn dóm en heimildir herma eftir Kristi og frumvottum, þykist þess um kominn að telja kristinn dóm óíull- kominn og vanþroska? Hvað er hann þá sjálfur? Væntanlega fullkominn og fullþroska — eða hvað? Hvað sem því líöur, þá virðist aug- ijóst, að sjálfum sér samkvæmur sé hann ekki. Væri hann það, hlyti hann þá ekki að afsala sér embætti í kristn- um söfnuði, skila aftur launum, er hann hefði ranglega tekið fyrir að boða kristna kenningu og segja sem svo: ,,Ég get tæpast talizt verðugur trúnaðarmaður hinnar hefðbundnu, kristnu kirkju. Ég kýs fremur að ílyíja erindi mitt í eigin nafni og á eigin ábyrgð.“? Telji kennimaður kirkju- kenningarnar og boðskap Nýja testa- mentisins byggjast að miklu leyti á blekkingum og lífslygi, getur honum varla farizt á annan veg. Hinu er aftur á móti erfitt að trúa, að menn, sem hlotið hafa eitthvert kristið uppeldi og snefil af guðfræði- menntun, geti starfað árum saman að kristinni tilbeiðslu, Iestri guðspjalla- texta og boðun samkvæmt þeim án þess þeir komi nokkru sinni auga á það, sem er kjarni í allri Biblíunni, andstæðurnar, sem hrópa í blóði Abels og blóði Krists, og fagnaðarer- 291
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.