Kirkjuritið - 01.12.1976, Side 69

Kirkjuritið - 01.12.1976, Side 69
til við óttusöng (metten), því að vér viljum, eins og sagt var hér áður, að ungdómurinn haldi fast við latínuna í Bibiíunni og æfi hana. Eftir sálmana lesa piltarnir hver á eftir öðrum, tveir eða þrír, einn kafla á latínu úr Nýja testamentinu, allt eftir lengd hans. Því næst les annar piltur sama kafla á Þýsku til þess að æfa hana og eins vegna leikmanns, sem þar kynni að vera og hlusta. Þar á eftir syngja þeir andstef (antiphen) á undan þýzku 'exíunni. Eftir lexíuna syngja allir Þýzkan söng, en þá fylgir Faðir vor í hljóði. Því næst biður prestur eða kapelán kollektubæn og endar síðan með Benedicamus domino (Þökkum Drottni) eins og venja er. Sami háttur er hafður á við kvöldsöng (vesper), þá syngja þeir nokkra kvöldsálma eins og Þeir hafa verið sungnir hingað til, ainnig á latínu með andstefi (anti- Phen), því næst lofsöng, eftir því sem á stendur. Þar á eftir lesa þeir aftur hver á eftir öðrum, tveir eða þrír, á latínu úr Gamla testamentinu heilan eða hálfan kapítula, allt eftir lengd. Þyí næst les piltur sama kapitula á Þýzku. Þá fylgir Magnificat (Lofsöngur Maríup) á latínu með andstefi (anti- Phen) eða söng (lied). Því næst er lesið Faðir vor í hljóði og kollektan ásamt Benedicamus (Vegsömum Drottin). Þetta er hin daglega guðsþjónusta alla vikuna í bæjunum, þar sem skólar eru. Á sunnudögum fyrir leikmenn Þá látum vér messuklæði og altaris- Ijós, haldast, unz öllu verður breytt eða oss finnst, að því skuli breytt. Þeim, sem vill haga þessu öðru vísi, leyfum vér það. En í réttri messu með- al kristinna má altarisþjónustan ekki vera óbreytt, heldur skal presturinn ávallt snúa sér til fólksins eins og Kristur hefur vafalaust gert við kvöld- máltíðina. Það verður nú að bíða síns tíma. En í upphafi syngjum vér andlegt Ijóð eða sálm á þýzku í fyrstu tón- tegund (primo tono, þ. e. dórískri tón- tegund, sem hefst á D, dominant er a (Lúther byrjar sálminn á F og slepp- ir b í nótnaskriftinni) eins og hér segir. (Sálmur 34. Hér eru settar nótur). Því næst kemur Kyrie Eleison (Drottinn miskunna þú oss), einnig í sömu tón- tegund, þrisvar og ekki níu sinnum, eins og hér fer á eftir (Syngja skal b í stað h). ▲ ▼ ▲ ▲ ▲ A ▲ -*-▲ ♦ * ♦ ♦ ♦ X* hí t) r i c G lc i f on. Gljriftc G lc i fon. ▲ > ▲ ♦ ^ ♦ ♦ ♦ 44 > # Aií) ri c (s íc i fon. 307

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.