Kirkjuritið - 01.12.1976, Síða 69

Kirkjuritið - 01.12.1976, Síða 69
til við óttusöng (metten), því að vér viljum, eins og sagt var hér áður, að ungdómurinn haldi fast við latínuna í Bibiíunni og æfi hana. Eftir sálmana lesa piltarnir hver á eftir öðrum, tveir eða þrír, einn kafla á latínu úr Nýja testamentinu, allt eftir lengd hans. Því næst les annar piltur sama kafla á Þýsku til þess að æfa hana og eins vegna leikmanns, sem þar kynni að vera og hlusta. Þar á eftir syngja þeir andstef (antiphen) á undan þýzku 'exíunni. Eftir lexíuna syngja allir Þýzkan söng, en þá fylgir Faðir vor í hljóði. Því næst biður prestur eða kapelán kollektubæn og endar síðan með Benedicamus domino (Þökkum Drottni) eins og venja er. Sami háttur er hafður á við kvöldsöng (vesper), þá syngja þeir nokkra kvöldsálma eins og Þeir hafa verið sungnir hingað til, ainnig á latínu með andstefi (anti- Phen), því næst lofsöng, eftir því sem á stendur. Þar á eftir lesa þeir aftur hver á eftir öðrum, tveir eða þrír, á latínu úr Gamla testamentinu heilan eða hálfan kapítula, allt eftir lengd. Þyí næst les piltur sama kapitula á Þýzku. Þá fylgir Magnificat (Lofsöngur Maríup) á latínu með andstefi (anti- Phen) eða söng (lied). Því næst er lesið Faðir vor í hljóði og kollektan ásamt Benedicamus (Vegsömum Drottin). Þetta er hin daglega guðsþjónusta alla vikuna í bæjunum, þar sem skólar eru. Á sunnudögum fyrir leikmenn Þá látum vér messuklæði og altaris- Ijós, haldast, unz öllu verður breytt eða oss finnst, að því skuli breytt. Þeim, sem vill haga þessu öðru vísi, leyfum vér það. En í réttri messu með- al kristinna má altarisþjónustan ekki vera óbreytt, heldur skal presturinn ávallt snúa sér til fólksins eins og Kristur hefur vafalaust gert við kvöld- máltíðina. Það verður nú að bíða síns tíma. En í upphafi syngjum vér andlegt Ijóð eða sálm á þýzku í fyrstu tón- tegund (primo tono, þ. e. dórískri tón- tegund, sem hefst á D, dominant er a (Lúther byrjar sálminn á F og slepp- ir b í nótnaskriftinni) eins og hér segir. (Sálmur 34. Hér eru settar nótur). Því næst kemur Kyrie Eleison (Drottinn miskunna þú oss), einnig í sömu tón- tegund, þrisvar og ekki níu sinnum, eins og hér fer á eftir (Syngja skal b í stað h). ▲ ▼ ▲ ▲ ▲ A ▲ -*-▲ ♦ * ♦ ♦ ♦ X* hí t) r i c G lc i f on. Gljriftc G lc i fon. ▲ > ▲ ♦ ^ ♦ ♦ ♦ 44 > # Aií) ri c (s íc i fon. 307
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.