Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 12
Framkoma hans, guðspjallið í dag,
guðspjöllin öll, sýna og sanna, að
hann setti ekki aðeins spurninguna
fram, heldur svaraði henni sjálfur.
Hann veit, hver hann er. Og í hans
huga er það spurning um líf og dauða,
að mennirnir viti það. Og hann stefnir
markvisst að því að leiða það í Ijós
fyrir alla tíma, svo að ekki verður um
villzt, að það er ekki nema um tvennt
að ræða hér: Annað hvort er hann allt
eða þá ekkert. Annað hvort sannleik-
urinn eða lygin. Annað hvort grunnur-
inn eini eða svikin alger. Annað hvort
er satt: Þessi maður guðlastar, hann er
dauðasekur, eða hitt: Þessi maður er
í sannleika frelsari heimsins.
Vér heyrum í dag af vörum hans
orðið vald: Mannssonurinn hefur vald.
Ekki eitthvert og eitthvert vald. Jesús
er enginn Uri Geller, leikur engar listir
til að slá menn furðu eða sanna dulda,
mannlega yfirburði yfir efninu. Hann
hefur vald til að fyrirgefa syndir, þ. e.
a. s. ryðja úr vegi því afli, sem hefur
komizt upp á milli mín og Guðs míns.
Hann talar eins og sá, sem valdið
hefur, var sagt um hann. Hann hefur
vald yfir illum öndum, sjúkdómum,
böli og þraut. Hann hefur vald Guðs
sjálfs, exúsía heitir það á frummáli
Nýja testamentisins, umboðsvald
Guðs til að vinna þau verk í þessum
heimi, sem Guð einn veldur. Með öðr-
um orðum, það er Guð, sem ég mæti.
Það er Guð, sem ég vel eða hafna í
þessum manni frá Nazaret.
Hvað ég hefði gert fyrir 2000 árum,
er óraunhæf spurning, nema að því
leyti, að ég get séð sjálfan mig f
mynd þeirra manna, sem ýmist höfn-
uðu honum eða gáfu honum hjarta
sitt, og þar skiptir mjög í tvö horn-
Hvað ég geri nú, hvorum megin e9
skipa mér nú við þá markalínu, sert1
hann dregur upp ,og þar sem hann
veit engan milliveg eða málamiðlun’
það skiptir öllu. Öllu fyrir mig og Þ'9
og alla menn.
Jesús gaf blindum sýn. Það var líkn'
arverk. Það var kærleiksverk, Gu®5
náðarverk. En það var líka tákn, boð
un, og í umræðunni, sem á eftir fer ^
og þú skalt lesa þennan 9. kafla bja
Jóhannesi í dag — þar túlkar Jesús
skýrir táknið og boðunina og seg,r'
Ég er kominn til þess að gefa blindul11
heimi, blindu mannkyni, sýn og ^°5'
og þeir, sem sjá ekki ,hver ég er, Þe
eru áfram í myrkri, blindir.
oS
Svo skýlaus er vitnisburður hans,
sá vitnisburður er fagnaðarerindi,
ekki almenn staðhæfing, heldur tilb°
persónulegt tilboð. Allt, sem ég e<’
allt, sem ég veld, allt, sem mér er
ið af föður mínum, það er þitt, ef Þ^
villt taka mér, trúa mér, gefast a1
Má treysta þessu?
Það veit sá, sem reyndi, hver ^
hann sá og ávarpaði og snerti lerria
an hug og blinda sál, hvernig ba
tók okið af buguðum herðum, hverfli;/
hann leysti samvizkuna undar d°
Og heilu, þakklátu, gagnteknu ÞJ-0^
tekur sá undir með blinda mannin
og kirkju aldanna: Eitt veit ég, ^
gaf mér sýn, hann gaf mér sig,
um leið. Hann er grundvöllurinn, bja^,
ræðið, — hann, sem á krossinurT1 ,,
. riK"
og upprisinn frá dauðum lifir og
að eilífu. 0g
Dýrð sé Guði, föður og syn' fjt
heilögum anda, svo sem var í uÞP
er og verður um aldir alda. Arnt-11