Kirkjuritið - 01.12.1977, Side 59

Kirkjuritið - 01.12.1977, Side 59
leqt ^ St0fnun’ °9 Það væri llka fróð- . a3 athuga prestastéttina nánar. 9erS nokkurra félagsfræðinema um ^ Pruna embættismanna koma fram Sar íróSlegar upplýsingar um emb- °g |^mannastéttirnar’ presta, lækna Ur ,°®fræðinga. En eins og einn prest- enti rnér á fyrir nokkrum dögum, þu V®ri ekki síður mikilvægt að at- um ^ Vað prestar hafa lagt af mörk- °g 1 menningarlegum efnum, í ræðu °g bver Þátttaka þeirra hefur verið nejn,r ' °Pinberum málum, hrepps- nejncjUrn’ skelanefndum, heilbrigðis- frv þUrn’. barnaverndarnefndum o. s. ingu ætt' kirkiunnar í íslenskri menn- fu,lnjerða sennilega seint gerð nein athUqa9JhndÍ Skil’ en hverni9 væri að málnm Þátt presta í ýmsum framfara- Hin andsins- rrieðai n *nU ten9si ríkis og kirkju hafa að mUnnarS Þaft ' tðr með sér, tengt nntakertið íslenska var lengi SiSferði|lrkjunni °9 boðskap hennar. hefur v' eEUr. boðskaPur kirkjunnar unnar ri'kjandi’ heimsmynd kirkj- heirTlSmyníarhða rÖn9 hefur mótaS um ,any aarhu9myndir landsmanna niennt ^fn aidur- Skáldskapur, tón- kirkiunni Simspeki hafa verið tengd °9 éq o,-' ér a landi og er enn, eins i með því að vitna íil organ- leiks og söngs. Kirkjubyggingar og skreyting kirkna hefur verið þýðingar- mikill þáttur í byggingar- og listasögu landsmanna. Enn þann dag í dag taka fámennir söfnuðir á sig gífurlegt starf við að endurreisa eða byggja frá grunni kirkjur sínar. Kirkjan er enn í dag mið- depill í hátíðakerfi landsmanna. Hundr- uð manna, jafnvel þúsundir taka á hverjum degi þátt í kirkjulegu starfi, prestar, meðhjálparar, organistar og söngfólk. Á annað þúsund manns sitja í sók.narnefndum í landinu. Mikið starf er árlega unnið til viðhalds kirkjum og kirkjugörðum. Kirkjan gefur út bækur og blöð, hún nær til útvarpshlustenda að morgn- inum, á degi hverjum berst klukkna- ómur úr turnum hennar yfir borg og bæ. Kirkjan starfar án afláts, án stimp- ilklukku, fumlaus og hiklaus heldur hún áfram verki sínu, þjónustu sinni, hátíðahaldi sínu. Og dag hvern er barn borið til skírn- ar, fólk gengur í hjónaband, og yfir látnum er sungið versið um óttaleysið gagnvart hinum óumflýjanlega dauða. Allt þetta gerist undir múrvegg kirkj- unnar með orð hennar sem undirspil við mestu atburði í lífi eins og sér- hvers. 297

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.