Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 52
fjölgun altarisgesta með öðru en aukn- um áhuga á þessum þætti hinnar kirkjulegu starfsemi. Það verður að teljast allstór hópur, sem er til altaris ef rúmlega tuttugu þúsund manns er um að ræða. Mér virðist af lauslegri athugun á skýrslum um altarisgesti, að einstakir prestar geti ráðið allmiklu um hve margir taka þátt í þessari athöfn. Fróð- legt væri að kanna nánar tengslin milli hennar og starfshátta og skoðana einstakra presta. Kirkjusóknin er aftur flóknara mál. Þar á að vera unnt að telja saman hve margir eru viðstaddir hverja einustu guðsþjónustu á landinu. Úr þeim skýrslum, sem fyrir liggja er hægt að fá talsvert rétta mynd af kirkjusókn, en ég hefi hvorki haft tíma né mögu- leika á að vinna úr þeim handhægar upplýsingar. Til þess þyrfti að eyöa nokkrum vikum, en þá lægi fyrir all- góð mynd af þeim fjölda, sem sótt hef- ur kirkju tiltekið tímabil, en hins vegar skorti allar upplýsingar um aðra þætti, eins og til dæmis aldur, þjóðfélags- stöðu, áhuga og ástæður kirkjugesta. Eins væri lítið vitað um hve margir sækja kirkju stöðugt, hve margir við og við, sjaldan eða í mesta lagi einu sinni til tvisvar á ári. Um kirkjurækni einstaklinga segði slík athugun ekki heldur. Sé litið á messufjöldann tii dæmis árið 1974 þá er augljóst, að þeir, sem sótt hafa almennar guðsþjónustur það ár hafa skipt þúsundum. Hinar almennu kirkjuguðsþjónustur voru þá 3564 og þótt margar sóknir séu mjög fámenn- ar þá virðist mér óvarlegt að ætla að færri en 30 sæki hverja guðsþjónustu 290 að meðaltali, sennilega nokkru fl©'rl' Rúmlega 100.000 manns ættu sarfl' kvæmt þessu að hafa sótt guðsþjón' ustur á því ári. Þar við bætast barna- guðsþjónusturnar, sem voru 1379, °9 aðrar guðsþjónustur 684. Alls erlJ þetta 5763 guðsþjónustur. Mér þy^r vægt að áætla að nokkuð á Þri^a hundrað þúsund manns hafi sótt guðs þjónustur þjóðkirkjunnar árið ^6" r 6Í Þær tölur um kirkjugesti, sem eg hér að leika mér að eru tilgátur, en sýna, að talsverður fjöldi sækir gu^s þjónustur þegar allt kemur til alls- 1. desember, 1974, voru prestakó in alls 106 og prestar í þeim 113, sókr1 irnar voru hins vegar 288. Meðalgu®s, þjónustufjöldi á hverja sókn var pvi árið 1974, rúmlega 12 (12.4) en a hvero prest 31.5. Séu allar guðsþjónustra taldar og fríkirkjunum bætt við P verða að meðaltali nær tuttugu mesS ur á sókn og 50 messur á hvern Pre . Skortir þá enn á að hver prestur m® að meðaltali hvern helgan dag Pi° kirkjunnar. Þetta eru allt meðaltöl, segja ekki annað, en það að nol< hópur presta messar allmiklu sja j.g ar en aðrir og lækkar það meðalt^.g að mun, jafnframt, sem ekki er b° 0g upp á kirkjugöngu nema endrum eins, en það fækkar líka kirkju9e um og altarisgestum. , g Framboð og áróður hefur aU^Vl^. áhrif á þátttöku í kirkjulegu starf'- ||j hugandi er hvort samband se ^ fjölda guðsþjónusta og meðalfJ0^ kirkjugesta. Hvort leiðir af öðru er þar með útkljáð en einhverja vís ingu gæti siík athugun gefið ulT1sagt mennan kirkjuáhuga, eða réttaim js. mismunandi kirkjulegan áhuga- A i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.