Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 14
Tvær á ferð — Ef ég man rétt, fórstu í sögulega ferð til samyrkjubúanna ásamt vin- stúlku þinni, áður en þú veiktist? — Jú, ég átti vinkonu, sem ég hef áður nefnt. Hannah Hurnard hét hún og átti heima í Haifa. Hún átti bíl og fór að ferðast um og dreifa Biblíum. Hún hafði fengið allmikið fé að gjöf og notaði það til kaupa á hebresk- um Biblíum, sem hún gaf svo. Ég stakk upp á því við hana, að við fær- um á samyrkjubúin og gæfum bæk- urnar þangað, því að þeir, sem þar væru, hefðu enga peninga til slíkra kaupa. Hún tók vel í það, sagðist skyldu aka bílnum, ef ég tæki að mér að hafa orð fyrir okkur. En allir kristnir vinir, sem við höfðum sagt frá áform- um okkar, töldu þetta óðs manns æði, — sögðu, að ekki yrði tekið á móti okkur, við yrðum einungis hafð- að að spotti. Þeir, sem byggju á samyrkjubúunum kærðu sig ekki neitt um kristniboða. En við fórum frá einu samyrkju- búinu til annars. Flest voru þau bú, sem við heimsóttum, í grennd við Genesaretvatnið. Okkur var alls- staðar tekið af mestu vinsemd. í upp- hafi ferðarinnar lentum við reyndar í smá ævintýri. Við ókum óviljandi yfir Jórdan, og gerðum okkur ekki grein þess, að við vorum komnar inn í Transjórdaníu, fyrr en við komum að hervarðstöð þar sem við vorum stöðvaðar. Varðmennirnir spurðu okkur, hvort við hefðum árituð vega- bréf til ferðarinnar. Það höfðum við að sjálfsögðu ekki. Þá ætluðu þeir 252 fyrst að snúa okkur við, en vinkona min sagði þeim, að hún hefði ekk' nóg benzín, og við ættum á hættu verða að stanza einhvers staðar 1 eyðimörkinni, þar sem engin umferð væri. Þeir féllust því á að leyfa okk' ur að halda áfram, því að vegurinn lá í sveig og inn í Palestínu aftur nokkru sunnar. Þegar við vorum komnar aftur inn í Erez Israel, eins og GyðinQ^ nefndu landið þá, var þar rétt við landamærin nýreist samyrkjubú, við höfðum ekki hugmynd um að væri. Jafn skjótt og okkur bar a dreif að íbúana, sem horfðu á okknr stórum augum og sögðu: ,,Hvað er nú? Hvernig dirfist þið að vera ein ar á ferð á þessum tímum? Vitið P1 ekki, að það getur verið lífsha^ fyrir tvær konur að vera að ferða svona einar og vopnlausar. Þið ha engan rétt til að vera að leika ý^ þannig að eigin lífi ykkar.“ Ég sagði þeim erindi okkar. ,-Pg leggið ykkur í hættu hvern dag V ií kker því að búa hér,“ sagði ég, ,,o9 gerið það fyrir ættjörð ykkar. gerum þetta, til þess að flytja y: boðskap frá Kristi, — um keerlel ^ Guðs í honum. Ég trúi því, að Þa ’ sem er frá himnum, sé ennþá me vert en það, sem þið eruð að beria^ fyrir. Þess vegna ættum við að v * jafn reiðubúnar að deyja fyi'ir p j erindi sem þið að deyja fynr |a ykkar-“ gífr Þeir urðu mjög hljóðir við. 09 . an tóku þeir að spyrja af ein,^( Hjá þeim áttum við mjög 9° (j| stundir, en héldum því næst Beð-Sjean, sem er fyrir sunnan J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.