Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 22
meðal þeirra og ræddi við þá, og varð oft að ganga. Það var hreint ekki svo auðvelt. Einu sinni var snjór- inn svo mikill, að ég varð örmagna. — Og enn hlær þó Aili. — Við höfð- um enga bíla, segir hún, og hreint ekkert. Herinn þurfti á öllu slíku að halda. Og ég hugsaði með sjálfri mér: Nú get ég ekki meira. Og þó snjóaði enn. Og ég sagði við sjálfa mig: Ef enginn kemur, þá verð ég hér það, sem ég á eftir. Ég kemst ekki lengra. Ég hafði ætlað að reyna að ganga til sjúkrahúss, sem var skammt frá brautarstöðinni og fá þar blásningu. En þegar ég stóð nú þarna, bar ó- vænt að mann með hest utan úr skóginum. Hesturinn dró viðarsleða, og ég bað leyfis að mega sitja á sleðanum til sjúkrahússins. Þannig komst ég þangað og fékk lungun fyllt að nýju. Þá gat ég haldið áfram. Síðan var skyndilega saminn fríð- ur. Þegar sagt var frá því í útvarp- inu, hugsaði ég: Nú er engum blöð- um um það að fletta, að ég verð að fara umsvifalaust til ísraels. Ég hafði þó lofað að heimsækja enn einn hóp flóttamanna og tala til þeirra ,og mér fannst ég ekki geta lagt af stað fyrr en ég hefði lokið því. Þá gæti ég farið til Helsingfors. Ég átti að fara þetta daginn eftir, en um nóttina snjóaði svo mikið, að allar samgönguleiðir tepptust. Þá á- lyktaði ég sem svo: Já, þetta er bending Guðs um það, að þú skulir taka lestina til Helsingfors. Og það gerði ég. Ég fór til formanns kristniboðsfé- lagsins og spurði, hvort ég fengi 260 fararleyfi til ísrael. Hann hló og svar- aði: ,,Víst væri það mikils vert, að þú gætir farið. En hvernig ættir þú aS komast þangað?“ Ég sagði: „É9 verð að reyna.“ Síðan fór ég á ræðismannsskrif- stofu Breta og spurðist fyrir urm hvort vegabréf mitt mundi duga mér til að komast inn í ísrael, þar eð stríð væri nú skollið á. Þeir neituðu Þv' fyrst, en síðan báðu þeir um að fá a^ líta á vegabréfið. Þegar þeir koma aftur með það, sögðu þeir, að Þe'r byggjust við, að tækist mér að kom- ast að landamærum Palestínu, Þa fengi ég e. t. v. að fara inn í landið- „En hvernig ætlið þér að komaSt þangað?" spurðu þeir. Ég svaraði’ að hugsanlegt væri að fara urrl Þýzkaland, en önnur leið væri hugs' anleg um Holland og síðan þaðaí1 um Frakkland og Ítalíu til ísrae1, Þeir töldu betra að fara ekki ulTI Þýzkaland. Ég gat ekki tekið með neina Pen' inga frá Finnlandi, og þar var unnt að fá neinar upplýsingar U[TI ferðir til Palestínu. ForstöðurnB011.1’ kristniboðsfélagsins hringdi þvf Fosterlandstiftelsen í Svíþjóð og ba° þá þar að reyna að greiða fyrir för minni. Þeir lofuðu því, Ég flaug fyrst til Svíþjóðar, °g þar höfðu þeir aflað nauðsynlegra upplýsinga um ferðina og útvegað mer farseðla. Ég átti að fara með lsst 11,11 Frakkland til Rómar. Þaðan átti ég sV° að fljúga til ísrael. Ég fór um Kaupmannahöfn á sunuU dagskvöldi. Eldsnemma á þriðjudað5 morgninum næsta höfðu Þjóðverj3 lagt allt landið undir sig, en þá var e
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.