Kirkjuritið - 01.12.1977, Side 72

Kirkjuritið - 01.12.1977, Side 72
Þessi tegund tungutaks, sem kallar til dæmis Guð föður, er kölluð „an- þrópómorfísk“, af því að miðað er við mynd mannsins, þegar föðurhugmynd- in er notuð um Guð, sem er andi. Auð- vitað vantar mikið á, að mannlegt mál fái lýst því, hvað Guð er — og á það jafnt við um óhlutstætt hugmyndamál heimspekinnar og Ijóðrænt myndmál. Samt er þess vænst, að slíkt sé ekki haft í flimtingum. Á fyrstu öldinni voru margir guðhræddir gyðingar feimnir við að nota anþrópómorfískt málfar. Vér sjáum þetta á því, hvernig þeir breyttu orðalaginu á þeim köflum Gamla testamentisins, þar sem þeim fannst þessa gæta um of, og hve gæti- lega þeir töluðu um guðdóminn („Him- inninn", ,,Nafnið“, „Hinn heilagi, bless- aður sé hann“, og þar fram eftir göt- unum). Sumir, þó einkum þeir, sem höfðu orðið fyrir grískum áhrifum og það höfðu margir gyðingar á þessum tíma, töluðu um „hann, sem er virki- lega til“, (líkt og sumir nú á dögum tala um „hinsta veruleika" (the ulti- mate reality) eða „grundvöil tilveru" (the ground of being)). Á hinn bóginn eru guðspjöllin alls óhrædd við að nota anþrópómorfískt tungutak. Og vér hljótum að álykta, að Jesús sjálf- ur hafi kosið að nota það, bæði vegna þess að það hentaði vel í því skyni að koma orðum að persónulegu lífi með Guði, og eins vegna hins, að að- eins þannig gat hann talað um Guð eins og hann sjálfur þekkti hann. Hann vissi af þeim börnum heimsins, sem ekki gátu þolað kenningu hans, en leit á þetta sem sjálfsagðan hlut. „Ég þakka þér, faðir,“ sagði hann í einni af þeim fáu bænum sínum, sem 310 varðveittar eru í guðspjöllunum — >>e9 þakka þér, faðir, herra himins og jarð' ar, að þú hefur hulið þetta fyrir spek' ingum og hyggindamönnum, en opin' berað það smælingjum.“22) Surnir myndu þurfa að leggja mikið á sig> ril þess að verða móttækilegir fyrir kenn- ingu hans. „Nema þér snúið við °9 verðið eins og börnin, komist þér a|ls ekki inn í himnaríki“; eða með öðrun1 orðum: „Hver, sem ekki tekur á mó*1 guðsríki eins og barn, mun alls eigi inn í það koma.“23) Þetta, að „snúa vi^ ’ er einmitt mjög svo mikilvægt í sarn bandi við iðrunina í guðspjöllunun1; Það er ósköp einfaldlega að Isera a hugsa um Guð sem föður sinn og sJa an sig sem barn hans. Jesús virðist hafa viljað láta vak ^ samvisku hvers og eins um dag|e9 framkvæmd þessa. Höfuðmafkn11 starfs hans var að vekja samvisku ’ enda er það tilgangur flestra . sagnanna. Það er til lítils að leita, guðspjöllunum að nákvæmum litsreö r um eins og þeim, sem siðakenna samtímans settu saman, bæði gyel ar og grikkir. Enginn skyldi Þe ^ þetta svo, að hjá Jesú leiki vafi a e,g, góðra verka eða að slakað sé á ^ gæðiskröfunni. Lærisveinn Jesú 5 fyrirmælum, sem eru ekki síður andi, þótt þau fari ekki út í smáa*1^^ hann er ,,sá, sem heyrir þessi orð . og breytir eftir þeim.“24) Það er e af því að Jesús hafi viljað láta sleppa vel, að hann samdi ekki r ^ gerðir og samþykktir um hegðun; ^ raunar hafa heimildir vorar inn' jr- halda nokkurt safn siðfræðilegra J mæla. Vér munum nú snúa 0 þessu efni guðspjallanna. Á

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.