Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 72

Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 72
Þessi tegund tungutaks, sem kallar til dæmis Guð föður, er kölluð „an- þrópómorfísk“, af því að miðað er við mynd mannsins, þegar föðurhugmynd- in er notuð um Guð, sem er andi. Auð- vitað vantar mikið á, að mannlegt mál fái lýst því, hvað Guð er — og á það jafnt við um óhlutstætt hugmyndamál heimspekinnar og Ijóðrænt myndmál. Samt er þess vænst, að slíkt sé ekki haft í flimtingum. Á fyrstu öldinni voru margir guðhræddir gyðingar feimnir við að nota anþrópómorfískt málfar. Vér sjáum þetta á því, hvernig þeir breyttu orðalaginu á þeim köflum Gamla testamentisins, þar sem þeim fannst þessa gæta um of, og hve gæti- lega þeir töluðu um guðdóminn („Him- inninn", ,,Nafnið“, „Hinn heilagi, bless- aður sé hann“, og þar fram eftir göt- unum). Sumir, þó einkum þeir, sem höfðu orðið fyrir grískum áhrifum og það höfðu margir gyðingar á þessum tíma, töluðu um „hann, sem er virki- lega til“, (líkt og sumir nú á dögum tala um „hinsta veruleika" (the ulti- mate reality) eða „grundvöil tilveru" (the ground of being)). Á hinn bóginn eru guðspjöllin alls óhrædd við að nota anþrópómorfískt tungutak. Og vér hljótum að álykta, að Jesús sjálf- ur hafi kosið að nota það, bæði vegna þess að það hentaði vel í því skyni að koma orðum að persónulegu lífi með Guði, og eins vegna hins, að að- eins þannig gat hann talað um Guð eins og hann sjálfur þekkti hann. Hann vissi af þeim börnum heimsins, sem ekki gátu þolað kenningu hans, en leit á þetta sem sjálfsagðan hlut. „Ég þakka þér, faðir,“ sagði hann í einni af þeim fáu bænum sínum, sem 310 varðveittar eru í guðspjöllunum — >>e9 þakka þér, faðir, herra himins og jarð' ar, að þú hefur hulið þetta fyrir spek' ingum og hyggindamönnum, en opin' berað það smælingjum.“22) Surnir myndu þurfa að leggja mikið á sig> ril þess að verða móttækilegir fyrir kenn- ingu hans. „Nema þér snúið við °9 verðið eins og börnin, komist þér a|ls ekki inn í himnaríki“; eða með öðrun1 orðum: „Hver, sem ekki tekur á mó*1 guðsríki eins og barn, mun alls eigi inn í það koma.“23) Þetta, að „snúa vi^ ’ er einmitt mjög svo mikilvægt í sarn bandi við iðrunina í guðspjöllunun1; Það er ósköp einfaldlega að Isera a hugsa um Guð sem föður sinn og sJa an sig sem barn hans. Jesús virðist hafa viljað láta vak ^ samvisku hvers og eins um dag|e9 framkvæmd þessa. Höfuðmafkn11 starfs hans var að vekja samvisku ’ enda er það tilgangur flestra . sagnanna. Það er til lítils að leita, guðspjöllunum að nákvæmum litsreö r um eins og þeim, sem siðakenna samtímans settu saman, bæði gyel ar og grikkir. Enginn skyldi Þe ^ þetta svo, að hjá Jesú leiki vafi a e,g, góðra verka eða að slakað sé á ^ gæðiskröfunni. Lærisveinn Jesú 5 fyrirmælum, sem eru ekki síður andi, þótt þau fari ekki út í smáa*1^^ hann er ,,sá, sem heyrir þessi orð . og breytir eftir þeim.“24) Það er e af því að Jesús hafi viljað láta sleppa vel, að hann samdi ekki r ^ gerðir og samþykktir um hegðun; ^ raunar hafa heimildir vorar inn' jr- halda nokkurt safn siðfræðilegra J mæla. Vér munum nú snúa 0 þessu efni guðspjallanna. Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.