Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 68

Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 68
það einnig — það hefðu þeir aldrei gert. Vísindamenn gyðinga hafa sýnt fram á, að mikið af rabbína-kenning- unni er ákaflega líkt kenningu Jesú, eins og hún er varðveitt í guðspjöll- unum. Þetta þarf ekki að koma oss á óvart. Vér verðum að gera ráð fyrir, að litið hafi verið á lungann úr sam- tíma-siðfræði gyðingdómsins sem sjálfsagðan hlut. Og þó er kenning Jesú mörkuð öðru stefnumiði, ólíku rabbínskum gyðingdómi; hún lítur á lífið frá öðru sjónarhorni. Þetta kemur kannski best í Ijós, ef vér hverfum aftur að dæmi- sögunum. Svo sem fyrr er sagt, eru þær sérstæðasta heimildin um kenn- ingu Jesú. Við rannsókn kemur í Ijós, að margar þeirra hafa inni að halda sameiginlegt stef, sem vér gætum lýst sem komu örlagastundar, sem renn- ur upp sem hápunktur framvindu og hefur í för með sér tímamót, svo að úrslitaráðs, athafnar er þörf. Bóndi fylgist þolinmóður með vexti uppsker- unnar: „Fyrst stráið, þá axið, þá fullt hveitikorn í axinu.“') í bili er ekkert, sem hann getur gert í málinu; náttúr- an sjálf hefur völdin. ,,En er ávöxtur- inn er þroskaður, sendir hann þegar út kornsigðina, því að uppskeran er komin.“ Láti hann þessa stund líða hjá, án þess að hafast að, þá er upp- skeran honum töpuð. Gimsteinasala er boðin dýrindis perla — á tækifæris- verði — og nú verður hann að grípa gæsina meðan hún gefst, því að ann- ars hreppir annar hnossið; hann verður ur að slá til, jafnvel þótt hann þurfi að kosta til þess öllum eignum sínum5) Sakborningur er á leið til réttarhalda, og nú ríður á fyrir hann að sættast strax við mótstöðumanninn.'1) RáðS' maður, sem sagt hefur verið upp starfn verður í skyndi að upphugsa leið f'1 þess að komast hjá því að lenda a vonarvöl.7) Ein myndin af annarri bend- ir til hins sama: Upp er runnin örlaða' stund, og nú þarf að ákveða sig í ^’1' En hvaða tímamót eru þetta, serTI Jesús er að tala um? Guðspjöllin taka af öll tvímæli um það. Þessi tímamet eru stundin, sem Jesús og áheyrendar hans lifðu, þegar orðin voru töluð. E'nS og uppskeran er lokaþáttur akuryrki11 tímans, þannig er þessi stund háma vaxtar, sem átt hefur sér stað um ald'r' „Hefjið upp augu yðar og lítið á at<l keru- safn" ana, þeir eru þegar hvítir tii upps Hver, sem upp sker, fær laun og ar ávexti.“8) Þetta er stundin, tími ísraels, með öllum sínum °aP' fylltu fyrirheitum, er fullnaður. » eru þau augu, sem sjá það, sem P sjáið. Því að ég segi yður, að mar^ spámenn og konungar hafa v'tía^1Íj það, sem þér sjáið, og sáu það e ^ og heyra það, sem þér heyrið heyrðu það ekki.“o) Jafnvel enn skf' ari eru ummælin, sem Lúkas 3keýtaS hefur varðveitt, næstum í símsivw - ^ „Lögmálið og spámennirnir na®Uh0ð' til Jóhannesar; síðan er fagnaðai'P ^ skapurinn um guðsríki prédikaður-^ Með starfi Jóhannesar skírara, ^ nýlega hafði verið tekinn af l'f' var na skeið til enda runnið; nýr tími v~m hafinn. Þennan nýja tíma eink ^ „fagnaðarboðskapurinn" um »9 ríkið“. eS|<iJ Hið síðarnefnda merkir á ^e^efí]í)< „veldi Guðs“, þ. e. sjálfur Guð á fót konunglegu ríki sínu. Jesus urn ur til Galíleu og lýsir yf'r P 306
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.