Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 81

Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 81
9f §0L- ., á m ir 9Ja Sl®an óbrúanlegt djúp ans' ' JeSÚ 09 9yð'n9askóla samtím- inqu 6kki fyrst °9 fremst ágrein- is í ,r.Urri talkun þessa eöa hins ákvæð- vig f°9rnálinu (þótt svo hafi getað virst var vVLStU. s^n^- Þe9ar a allt er litið, rneSai lyS' taisverð breidd í túlkun þessu rabblna’ °9 var hún meiri á d6min,rabÍIÍ en f siðbætta gyðing- arnar • sem hefst eftir hörmung- meira 7° e' ^r' Þa® var hvorki °g nane minna á ferð en það, eins kennin9nrýnendur hans bentu a’ að kerfj h9 JeSÚ °9naði gyðingdómi sem ' órof,ar Sem tru 09 Þjóðareining voru rofa samhengi net- Var ágrejnj undirrót hins örlagaríka Ur í núr9S’ SV° Sem iuðskur rithöfund- Ur’ sernmanUrri bendir réttilega á, mað- beim g-fn9an ve9inn er ósnortinn af finnUr f k U9U hugmyndum’ sem hann enningu Jesú.45) Hann skrifar: 9vðn?n^tíÖ var ^að eina takmark Sem 9domsins að bjarga kotþjóð, þv/í aijeymdi harra hugsjóna, frá mennj fynast 1 hafróti heiðinnar gjora n9ar’ 09 hjálpa henni til að anna ' 9æðiskenningu spámann- boraarSniám saman að veruleika í °g hejae9u lífi- í hugsjónum eins iniheiiHleni JeSÚS flutti’ 9at ÞJóS- hu9arór bV' aðeins seð hættulega Sern fy|a'Hmeiri hlufi Þjóðarinnar, mönnunL' fa:íseunum og fræði- 6ngu móL 98 malum’ gat með Hann haf»Sam^ykkt kennin9u Jesú. umhverfj ' drukkið hana í sig úr spámanm m Var 9yðin9|e9t. bæði kenninq h69t °9 faríseiskt- Þó varð Un alls bp3nS annars vegar afneit- SS’ sem lífi blés í gyðing- dóminn og hins vegar svo öfgafull, að hún varð í vissum skilningi and- gyðingdómur. Þessi dómur kemur beint frá hjarta gyðinglegrar hefðar. Að vissu leyti má kalla hann sanngjarnt mat á and- spyrnunni, sem Jesús mætti af hendi flokks, sem átti í sumu tilliti svo margt sameiginlegt með honum. Nægi það ekki til að skýra þá óvinsemd, sem ekki gerði sig ánægða með minna en dauða hans, þá gætum vér minnst þess, að á þessum tíma var andstað- an við heiðnu yfirráðin mjög sterk og mönnum mjög í mun að standa vörð um „lífsstíl gyðinga". Þó er nokkuð í þessum fjandskap, eins og honum er lýst í guðspjöllunum, sem virðist byggja á einhverju dýpra en því, að mönnum hafi fundist þjóðlegum arfi ógnað. Jesús var ákærður fyrir ,,guð- last“. Sú ákæra bendir til þess, að hann hafi misboðið djúpstæðum, írúarlegum tilfinningum guðhræddra manna og vakiö ótta og hatur. Ákæra um guðlast felur fremur í sér dóm byggðan á tilfinningum en niðurstöðu studda skynsemi, einhvers konar eðlis- lægt andóf gegn því, sem mönnum finnst yfirtroðsla helgra dóma. Það hlýtur að hafa verið eitthvað við Jesú, sem vakti þessa andúð í hugum fólks, sem rótfest var í fortíð ríkri af sögu og hefð. Það var þetta, fremur en ákveðin mótmæli við einhverja sér- staka þætti kenningar hans, sem varð til þess, svo ótrúlegt sem það er, að farísearnir hófu samstarf við hin ver- aldlegu stjórnvöld, sem höfðu allt aðr- ar ástæður til þess að vilja Jesú feig- an. Meira um þetta síðar. 319
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.