Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 16
með. Og það kærði sig ekki um slíkt. Ég bað til Guðs, að hann sýndi mér, hvað til bragðs skyldi taka. Þá var mér skotið því í brjóst, að ég skyldi snúa mér að þeim, sem hafði stjórnað biblíulestrinum, vafninga- laust. Ég spurði hann, hvort hann hefði í raun öðlazt frið við Guð, sam- félag við Guð. Hann horfði á mig nokkra stund, en sagði síðan: ,,Víst finnst mér stöku sinnum, að ég eigi samfélag við Guð. En það er afar sjaldan." Þá leit hann aftur á mig, og spurði: „Hvernig fannst þú friðinn?“ Þeirri spurningu varð ég fegin. Og þegar ég fór að svara henni söfnuð- ust allir umhverfis okkur og hlustuðu hljóðir á frásögn mína. Ég lýsti því, hvernig ég hefði fundið Krist og öðl- azt fyrirgefningu syndanna fyrir blóð hans. Þegar ég hafði lokið því, fór fólkið að spyrja, og það voru góðar spurningar, sem fram voru bornar. Það var auðfundið, að mikið hafði verið hugsað um þessi efni. Einn úr hópnum gerðist eins konar umræðu- stjóri, því að ekki gat ég svarað öll- um spurningunum í einu. Síðan var gert matarhlé og okkur boðið að borða. Við máltíðina var þráðurinn tekinn upp að nýju og haldið áfram góða stund. En þá kom að því, að mér fannst að við ættum að kveðja. Ég reis úr sætinu. Ég hafði kunnað svo vel við mig meðal þessa fólks, að mig langaði til að þakka því öllu sameiginlega. Og þegar það sá, að ég ætlaði að segja eitthvað, varð hljóð um allan salinn. Því næst þakk- aði ég móttökurnar og sagði, að mér hefði fundizt áþekkt að vera meðal þess eins og að vera meðal finnskra stúdenta, þegar ég starfaði með þeim. Síðan bætti ég því við, að Þa® væri trú mín, að fyrr eða síðar hlýtLJ þeir, sem leituðu Guðs og vilja hans í þessum anda, að komast á Þann veg, sem ég hefði fundið af náð Guðs. Allir fylgdu okkur að bílnum °9 vildu nú gjarna þiggja bæklinga bækur. Síðan héldum við burt. En við höfðum varla ekið nema fáeina' mínútur, þegar við mættum nokkrarr1 mönnum í hestvagni. Ég leit svo að þeir mundu vera strangtrúaðir öfgamenn og hugsaði sem svo, Guð hefði viljað forða okkur undan áður en þeir kæmu til búgarðsia5' Ekki veit ég, hvað því olli. Aili segir okkur ekki frá því þesSlJ sinni, að hún þóttist þekkja ein(1 þeirra manna, sem þær stöllur m&tt0 þar. Enn síður getur hún um Þann grun sinn, að byssukúlan, sem W' var nefnd, kynni að hafa verið í við þessa kumpána. — í rauninn' kærir hún sig alls ekki um að v't0’ hvaðan kúlan kom. — Við vorum þarna á laugarde^ segir hún þessu næst. Sunnudag'1^ hvíldum við okkur, en þegar við t0<. um eldsnemma á mánudagsm°r9 _ til lögreglustöðvarinnar, þar sem v'n kona mín fékk bíl sinn geymdan, sögðu lögregluþjónarnir: ,,Já, P' getið farið hvert sem þið kjeS' nema til búgarðsins, sem þið sóttuð á laugardag. Hermdarvari< menn eru þar allt um kring.“ g Þá þóttumst við skilja, að G hefði viljað, að þeir, sem þar bjdð ^ fengju að heyra fagnaðarerindið a 254
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.