Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 46
ar. Helgisiðabók, sálmabók kirkjunn-
ar og bibiíuþýðing sú, sem lesið er úr
við kirkjulegar athafnir eru grundvöll-
ur trúfræði kirkjunnar. Frjálslyndi og
rétttrúnaður gætu á því sviði lent í
nokkrum deilum. Sanngjarnara væri
auðvitað að tala um mismunandi af-
stöðu til kenningar og boðskapar
kirkjunnar, þar eð langtum fleira teng-
ir þá, sem tilheyra kirkjunni en það,
sem skilur í rnilli þeirra.
Um markmið kirkjunnar er það helzt
að segja, að það er annað en allra
annarra ríkisstofnana. Starf hennar er
tengt öðrum heimi, öðru ríki, sem ekki
er af þessum heimi. Hún er hjálpræðis-
vegur meðlimum sínum, og á að því
leyti erindi við tiltekinn hóp manna, en
leitast þó við að ná til allra. En kirkj-
an þjónar líka þessum heimi og læt-
ur sig varða hag og heill manna hér.
Hvernig háttað er tengslum ríkis og
kirkju hér á landi verður ekki fjallað
öllu meira um en þegar hefur verið
gert. Þó skal því bætt við, að kirkjan
íslenzka er háð ríkisvaldinu, og ríkis-
valdið háð kirkjunni. Kirkjan er háð
ríkinu vegna þess, að það tekur að
sér að vernda hana og styðja, kosta
menntun starfsmanna hennar, taka
þátt í kirkjubyggingum og öðrum
kostnaði og ákvarða tekjur hennar.
Hins vegar er svo ríkið háð kirkjunni
í og með, að það tekur þessa aðstoð
að sér, og getur ekki hlaupist undan
þeim skuldbindingum nema með því
að breyta stjórnarskránni. Eins og ég
hefi þegar nefnt þá er aðskilnaður
ríkis og kirkju langt frá því að vera
einfalt mál, bæði vegna þeirra flóknu
eignaskipta, sem þá kæmi til, og eins
vegna hins menningarlega vanda, sem
það mundi skapa. Það væri full Þ°rf
á að ræða þetta síðara atriði langtuF1
nánar, en hér verður aðeins getið °r'
fárra atriða, sem hafa verður í huga
þegar rætt er um menningarvanda
vegna aðskilnaðar ríkis og kirkjm
Jafnframt sýna þessi atriði væntanleð3
einn flöt á stöðu kirkjunnar í íslenzku
þjóðfélagi.
Boðskapur og starf kirkjunnar í nseT
þúsund ár hefur haft ómælanleg éhh
á þjóðlíf, hugsunarhátt, afstöðu
verðmætamat. Kirkjan er svo náteny
öllu þjóðlífi, menningararfi, hversda9s
legum viðhorfum, að ekki verður me
einföldum hætti skorið á þessi tenð ^
án þess að komi til alvarlegs menn
ingarrofs. Nú er ekki þar með s39g
að aðskilnaður ríkis og kirkju þurf'
leiða til slíks menningarrofs, en
verður að hafa hugfast, að sjálfur a^
skilnaðurinn er bað sem ég tel,
SjálfsU
lenð'
muni hafa mest áhrif á fólk, sj
staðreynd, að ríkið styður ekki
ur kirkjuna sem stofnun, sem
he
rfur
nð'
nn3
verið tengd því um aldaraðir. Kenm
in og afstaða einstakra starfsman^
kirkjunnar, bæði geistlegra og {j
þeirra, sem standa að einhverju .
undir starfi innan safnaðanna, mu
fá nýja vídd. .,n.
Ég vil halda því fram, að aös^
aður ríkis og kirkju mundi veikje
stöðu kirkjunnar, fjárhagslega, h1. n
ingarlega og hvað snertir a° °
meðlima hennar innan hennar.
an sem stofnun í nánum tengslljrT1triljr
ríkið er í eðli sínu allt önnur st0 gS
en sú, sem starfar óháð og an
bakhjalls, sem ríkisvaldið er.
284