Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 39
Sr. ÞORVALDUR KARL HELGASON: Ráðstefnan „Kristni og þjóðlíf" haldin í Skálholti 18.—20. júní 1976. rág9ana 18-—20- júní 1976 var haldin rriá|S Sfna ' ®kálh°lti á vegum mennta- ráganefndar Þjóðkirkjunnar og Kirkju- þjóðr^ar yfirskr'ft hennar „Kristni og sona'f ’ SkV' tillÖ9LJ sr- Gunnars Árna- þin ar Sern hann bar fram á Kirkju- Hein' 1972 °9 1974- Sr- Þorvaldur Karl hennaSOn Var ra®'nn framkvæmdastjóri má(nar’ 09 vald' hann ásamt mennta- brír nefnci umræSuefni ráðstefnunnar. k fyrirlestrar voru fluttir „Staða , irKJnnnar la9i •ekt íslenzku nútímaþjóðfé- tor fyrÍrlesari Haraldur Ólafsson, kirkjm ' Þjóðfélagsfræðum, „Hlutverk fyrir|ennar' islenzl<'J nútímaþjóðfélagi", fessorSar' Dr' Bförn Björnsson, pró- kristn- ' 9LJðfræði, og „Áhrifamáttur s0n 'nnar“. fyrirlesari Dr. Páll Skúla- t’ii Prefessor í heimspeki. 6nduma°Stefnunnar var boðið Þátttak- Um þjó*f hinum ýmsu stéttum og hóp- leeknum ela9sins> svo sem prestum, hiönnij ’ bændum- kennurum, blaða- fi°kkun ’fra utvarP'> A.S.Í., stjórnmála- UrTl semUm ° fi' Aui< Þess 9afst hveri" 85 m;,. Var kostur á þátttöku. Alls sátu C"S, ráS^efnuna. s rarnir voru fluttir í útvarp- inu skömmu áður en ráðstefnan hófst. Tvennt vannst með því: annars vegar náðu fyrirlestrarnir eyrum alþjóðar og hins vegar heyrðu þátttakendur fyrir- lestrana nokkru áður en ráðstefnan hófst og þá frekar undir það þúnir að ræða þá. Nokkrum hafði sérstaklega verið falið að undirbúa sig með at- hugasemdir við erindin. Einn „and- mælenda“ flutti langt og ýtarlegt mál og óskaði eftir umræðu milli marxista og þjóðkirkjunnar en hann gat ekki betur séð en þessir tveir hópar gætu átt samleið í ýmsu, þar sem markmið þeirra beggja væri m. a. hið réttláta þjóðfélag. Það kom greinilega fram í fyrirlestri Haralds að rannsókn á stöðu kirkjunn- ar væri mjög erfitt verkefni, þar sem vefir hennar lægju víða og auk þess væru allar tölulegar upplýsingar vand- fundnar, þar sem lítt eða ekkert væri búið að taka saman um þetta efni. Haraldur lagði fram bráðaþirgðakönn- un sem hann gerði í vetur með aðstoð fimm félagsfræðinema. Alla vega eru 93% þjóðarinnar inn- an þjóðkirkjunnar og hún hefur yfir 277
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.