Kirkjuritið - 01.12.1977, Qupperneq 31

Kirkjuritið - 01.12.1977, Qupperneq 31
Seinna fengum við svo gaseldavél. SVona var nú lífið í Palestínu þá. ^erðum að teikna ærlegan skóla ^ve mörg urðu börnin hjá ykkur, á me°an stríðið stóð? ^ þau hafa verið um 24. __®einna urðu þau svo enn fleiri? að' h be9ar húsrýmið jókst, fjölg- bju eirT1’ °9 bau ur®u ioi<s um 50, sem skó99u bia °kkur. Við héldum síðan en y3Jyrir bau- i3ar voru fjórir bekkir, byrj ' böfðum tvo og tvo saman. Við serr,U hUm skolann ' gömlum bragga, sjg u rezk' herinn hafði skilið eftir þakiSann var kominn til ára sinna, og gera v elt ei<i<i vatni. Við reyndum að vetrg 1 ba® a hverju sumri, en þegar fór age9ni5 for dynja á því, þá ag vih 13101,13 á skólaborðunum, svo aði be Ur^Urn færa bau *''■ ^9 skrif- fá ag 'm Finnlands og sótti um að k. nokk^9^3 si<oiahús eða a. m. rneettUrTirar Stofur' Svarið var, að við Og a by99ja eina eða tvær stofur. 'n9ur fr°r ^ arl<'tei<ts- Hann var Gyð- ^vort þ3 Þ^zi<aiandi. Ég spurði hann, oi<kur unn Vilci' teii<na viðbótina fyrir ab teiknann svaraöi, að hann væri fús vildurn f’ Sn ekk' a ba ie'®’ sem v'ð m'®bcej f.yrsfa ia9i væri staðurinn í bar yrg.erusaiem> höfuðborgar ísraels. kurnbal<jaekki leyft a3 by99Ía neina yrði krafj fV'3 a3ra kumbalda. Þess beztu ap2la3 ^99* yrði úr steini af SefTl áður h 8n k°far eins og beir 6kki ieyfðir efðU Ver'3 by99ðir, yrðu ’.ViQ Sko|a. Oq h-Um a3 te'kna ærlegan fyr'r öl|UmUuer3ura3 9era Þérgrein Þörfum ykkar í náinni framtíð," sagði hann. ,,Ég hef haft samskipti við svo marga kristniboða í sambandi við byggingar, að ég veit að peningarnir koma, þegar þið byrjið á verkinu. Þið þurfið ekki að hafa á- hyggjur af slíku.“ Og síðan var teikningin gerð og send til Finnlands. Þeim á skrifstofu kristniboðsfélagsins sýndist kostnað- urinn við slíka byggingu heldur mikill, en þeir voru svo sannfærðir um, að yfirvöld í Jerúsalem myndu ekki leyfa neinar nýbyggingar, að þeir svöruðu um síðir, að við mættum hefja bygg- inguna ,ef við fengjum leyfi ísraelskra stjórnvalda. Og ég fór til borgaryfir- valda í Jerúsalem og lagði inn til- skilin plögg með umsókninni. Allir þeir kristniboðar, sem ég sagði frá þessu sögðu: „Þið fáið ekki bygging- arleyfi. Það máttu vita. Það er óhugs- andi.“ En það leið ekki á löngu, áður en ég fékk svar: Þið megið byggja. Ákveðin skilyrði fylgdu að sjálfsögðu. Bygg- ingarlóðinni hallaði, svo að við urð- um að byggja í stöllum, og við urðum að ganga svo frá, að börnunum staf- aði ekki hætta af því. Og þeir heima í Finnlandi urðu að láta sér þetta lynda. Risto Santala, sem þá var kominn til okkar, fór heim til að safna fé til þygg- ingarinnar. Hann hefur mikla hæfileika á því sviði. Hann hafði áður starfað á vegum kristniboðsfélagsins heima og farðazt um í Finnlandi, og fólk var alltaf miklu örlátara á gjafir, þegar hann var ræðumaður, heldur en þegar aðrir töluðu. Því má skjóta hér inn í frásögnina, að síra Risto Santala er nú forstöðu- maður finnsku kristniboðsstöðvar- 269
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.