Kirkjuritið - 01.12.1977, Síða 15

Kirkjuritið - 01.12.1977, Síða 15
starfagatn' Þar bj° ensk kona, sem Hjá h ' 3ð kr'stniboði meðal Araba. stög okk' ten9um að hafa bæki- heims°k ^1"’ en fórum svo da9le9a ' um viQ n'r á samyrkjubúin. En hefð- um vjg villzt yfir Jórdan, hefð- Þarna . aldrei komið á búgarðinn na Vlð iandamærin. Vern'9 fannst þú friöinn? Hvarvetna k Vorum pc 7 bar sem við komum, þökkum 'bl'Ur okkar Þegnar með ar samrL*9 Jafnframt áttum við góð- Sabba? Ur Við fólkið- svo ag fScia9 nokkurn ákváðum við ^0 st ara ■ fleimsokn a samyrkju- °kkur gn9truaðra Gyðinga. Þegar Sn ^örður 30 9arði’ var hliðið læst’ Setta V9r ' turni ðar hjá- yrkiubúaV9r 6itt heirra nýju sam- 6inni nóttiSem re'St höfðu verið á heirniluQu Sarnkvæmt lögunum, sem m°nnum að reisa sér hús, hvar sem væri á óbyggðu landi, ef þeir gætu komið því undir þak, áður en nokkur annar gerði tilkall til landsins. Þá voru mikil landflæmi ó- byggð. Gyðingar undirbjuggu því ný- smíði búgarða sinna á eldri búgörð- um, og höfðu svo hraðann á að koma öllu upp í einni svipan í eyði- mörkinni. En þeir urðu að hafa tvö- falda gaddavírsgirðingu í kringum búgarðana og menn á verði nótt sem dag. Þegar vörðurinn sá til okkar, sendi hann einhvern til að Ijúka upp hliðinu fyrir okkur. Ég sagði þeim, sem kom, að við værum kristniboðar og hefð- um meðferðis Biblíur, og spurði hvort við mættum koma inn fyrir. Hann svaraði: ,,Ekki kærum við okk- ur um kristniboða, en ef þið viljið koma inn fyrir og líta á þúgarðinn, þá gerið þið svo vel.“ Síðan gekk hann með okkur um kring, sýndi okkur fyrst skepnurnar, en bauð okkur svo inn í aðalsalinn, sem var í miðri húsaþyrpingunni. Þar sat fólk og var að lesa í Biblíunni, hafði eins konar biblíulestur, sam- eiginlega. Við lögðum Biblíur okkar á borð þar inni og settumst síðan og hlýddum á það, sem fram fór. Skýr- ingar, sem þar voru fram bornar, voru afar áþekkar þeim, sem ég átti að venjast í guðfræðideild Háskól- ans heima. Merking einstakra orða rakin o. s. frv. Þegar biblíulestrinum var lokið, sagði vinkona mín fólkinu, að við værum með Biblíur, og þeir, sem vildu, gætu fengið eintak. Það kom að skoða Biblíurnar, en varð þess strax vart, að Nýja testamentið fylgdi 253
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.