Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 80

Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 80
að því að gjöra kröfur lögmálsins við- ráðanlegar hverjum manni, með því að láta hverja þeirra um sig gilda í ákveðnum aðstæðum, sem fyrirsjáan- legt var að komið gætu upp í lífi manna. Menn urðu t. d. að vita ná- kvæmlega, hve langt þeir máttu fara fótgangandi á hvíldardegi, án þess að brjóta boðorðið, og einnig hverjar ástæður leyfðu tilslökun þess. (Það verður að segjast faríseunum til hróss, að undanþágur leyfðu þeir, væri t. d. um líf og dauða að tefla.) Nú er ef- laust nauðsynlegt að hafa um hönd vissa tilfellafræði, eigi að gjöra siða- reglur framkvæmanlegar. En hún býð- ur ýmsum hættum heim. Ekki aðeins er hætta á því að verk öðlist sjálfstætt gildi, óháð hugarfarinu sem þau helgar, heldur er lúmskara hneyksli og fyrir hendi, sem sé það, að menn fari að líta á siðgæði eins og eitthvað, sem hægt sé að mæla og vega. Verður þá um reglusafn að ræða, þar sem hver regla fær sitt vægi, líkt og spurning- ar á prófblaði; fyrir hverja reglu upp- fyllta fá menn þá stig, sem samanlögð eru færð þeim til tekna. Af slíkum þankagangi leiðir þann möguleika, að unnt sé að koma út með alla rétta og segja með góðri samvisku (eins og ungi maðurinn í guðspjallinu): „Alls þessa hef ég gætt.“43) Jesús gaf ófagra lýsingu á þeim,“ sem treystu sjálfum sér, að þeir væru réttlátir og fyrirlitu aðra.“44) Því er nú verr, að menn hyllast til að nota sömu mæli- stikuna til þess að mæla eigin verð- leika og bresti annarra, sjálfum sér til hugarléttis. Samkvæmt kenningu Jesú verður gæska hvorki mæld né vegin. Hún varðar eðli máls og ekki magn. Hún er viðleitni til að koma f'1 skila eðli hinnar guðlegu athafnar. Við' leitnin getur verið sönn, þótt árangur' inn verði skoplítill; en sjálft er eð11 athafnar Guðs aldrei höndlað alveð’ jafnvel ekki þar sem árangurinn verðar hvað glæsilegastur, því að „enginn ef góður (í fyllstu merkingu þess orðs); nema Guð einn.“ Það er því hvo^1 ástæða til sjálfsánægju af hálfu hinS ,,dyggðuga“ né örvæntingar af ha „syndarans". Það vekur athygli. oft Jesús víkur að þessu umræðuefn1' kjánaskap og illsku sjálfsréttlastinð og dómhörku. Ádeila hans á kenninð samtímans fólst einmitt í þessu: P hún hefði í upphafi verið góð, var^ nú farin að róa undir þessum ófö9r^ uði, svo sem væri hann óaðskiljanl ur heilbrigðu siðferði. Ljóst er, að í öllu hjá honum ve' ^ ur vart innilegrar samúðar með Þe ( sem orðið hafa undir í lífinu, korTI' á kaldan klaka. En það væri missi<r j ingur að líta á afstöðu hans sem v hún ekkert annað en andóf hjartah og frjálslynds mannvinar. Hún átt' sína í þeirri sannfæringu, að raeð guðsríkis væri hafið nýtt tímabil ' s ,| skiptum Guðs og manns. Nú siðgæði ausa beint af nýjum u , sprettulindum. Kerfi hefðbundinna ^ irmæla missti við það gildi sitt. hafði aldrei í hyggju að rísa 9e9n ^ málinu. Lögmálið myndi áfram ^ sína þýðingu, svo langt sem þ^ri það mátti skilja það svo, að Þa vitni hinum tveimur „miklu þoðor ^ En það var ekki lengur mið|3e^gur siðferðisskyldan myndi ekki byggjast á því einu. leid^ Sá skoðanamunur, sem fyr&
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.