Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.12.1977, Blaðsíða 10
því, að þaS samband verSi rakið í ein- stökum tilvikum eða notað sem skýr- ing á raunum og böli. Hann afneitar endurholdgun og karma. Þessar hugmyndir um endurholdg- un og karma gerast vinsælar hér á landi í seinni tíð, enda kappsamlegur og ísmeygilegur áróður rekinn fyrir þeim um langt skeið í ræðum og rit- um, í þókum, í sjónvarpi. Menn segja, að þessar hugmyndir, þessar skoðanir skýri svo mikið, þær skýri hvers vegna menn fæðast svo ólíkir, — það sé af því að þeir hafi lifað áður og nú sé að koma fram á þeim hér það, sem þeir voru og gerðu áður. Og menn segja, að ef þessi sannindi væru við- urkennd, þá mundu þau hafa gagnger áhrif á breytni manna, því þá myndi hver maður vita það, að hann fær hnitmiðaða refsingu fyrir hvert afbrot sitt í þessu lífi. Svo það kemur þá upp eftir allt sam- an, upp úr öllum bannsöngvum aldar- innar yfir helvítiskenningum svoköll- uðum, að vísasta eða eina leiðin til mannbóta sé að ógna með straffi eftir dauðann. Nú efast ég um, að Indverjar, sem hafa aðhyllzt þessar kenningar frá því löngu fyrir daga Krists, almennt, og af mikilli sannfæringu, ég efast um að þeir hafi samt orðið fullkomið fólk í breytni sinni. Sannleikurinn er sá, að þessar kenningar hafa legið eins og farg yfir þessari þjóð, vegna þess að hún hefur, að minnsta kosti hugsandi menn hennar, þrátt fyrir allt verið það raunsæir, að hún hefur gert sér grein fyrir því, hvað þessar kenningar fela í sér og hvað af þeim leiðir. Meðal annars hvað af þeim leiðir hvað snert- ir ályktanir um hugsanleg viðbrögð við mannlegu böli og þrautum oQ hörmungum. Er það rétt, að hver vesalingur sé að taka út á sjálfum sér það, senn hann hefur unnið til, afplána sakir sínar frá fyrri tilveru? Hvað þá? ^ ég þá að hlutast í slík mál í því skyn' að létta eða hjálpa? Varla. Ef vansköp' un barns, slys, heilsuleysi, ógsefa hvers kyns er makleg málagjöld og af' borgun af skuld frá fyrra lífi, þá ber engum að hlutast í slík örlög í Þvl skyni að veita hjálp. Og það er eif' mitt þessi ályktun, sem Indverjar hafa dregið af þessum forsendum. En hvað sem því líður, þá er mér svo farið ,að mig hryllir við þeirr' hugsun, að ég eigi að sjá afbrotafebl eða sakaskrá frá fyrra lífi uppmálaða I hverjum þjáðum svip. Það er grimrni' leg hugmynd, að ung móðir, sem er að tærast upp af krabbameini, sé að taka út dóm sinn fyrir það, hvað hún var vond áður, að fæddur vanskapm ingur sé að þola réttmæta refsingu fyrir syndir sínar. Að maðurinn, sem varð örkumla, eða það sem þyngra er’ varð valdur að dauða eða örkumlnn annars manns I bílaárekstri, að hann sé að opinbera það karma, sem hann hafi unnið til. Nú myndi ekki tjóa að gera upP reisn á móti þessu, ef það væri stað' reynd, alheimslögmál. En það er ekkl staðreynd, — og lofaður sé Jesús Kristur, að hann hefur tekið af skarlð í því efni. Hann svarar ekki lærisveinum sínnm með því að birta neina skýringarforrn úlu, og hann reynir yfirleitt aldrei 3 skýra myrkar gátur. En hann seð1 248
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.